Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 38
2. mynd. Ropkarri. Territorial cock Rock Ptarmigan. Tjörnes, maí 1987. Ljósm. photo Olafur Einarsson. Vorið 1985 varð ég var við fyrstu ropkarrana á Tjörnesi 12. apríl og sá þá 15 karra í móunum við Hól. Tveimur dögum áður höfðu fyrstu ropkarrarnir sést við Hraun í Aðaldal (Hólmgrímur Kjartansson) og sama dag var Arni Gíslason á sleða í Mývatnsheiði og ók fram á 15 fugla hóp, fyrstu rjúpurnar sem hann sá í heiðinni það vorið. Ég svipaðist um eftir rjúpum í heiðunum til 16. apríl, fór meðal annars um Mývatnsheiði, Búrfellshraun, Kasl- hvammsheiði, Fljótsheiði og Reykja- hverfi. Einnig leitaði ég að rjúpum á talningasvæðinu í Hofstaðaheiði 14. apríl. Ég sá engan f'ugl í Hofstaða- heiði en 5 fugla annars staðar, þó enga sem virtust á óðulum. Hinn 24. apríl kom ég frá Akureyri og þá voru karrar sestir upp í heiðunum. Talið var þann 25. í Hofstaðaheiði og fundust lókarrarog tveir kvenfuglar á talninga- svæðinu. I vortalningu 22. maí voru þar 42 karrar. Það var greinilegt vorið 1985 að rjúpur voru byrjaðar að sækja inn á heiðarnar strax í fyrri hluta apríl, eins og athuganir frá Mývatnsheiði, Aðaldal og Tjörnesi bera með sér. Karrarnir settust svo upp á tímabilinu 16.-24. apríl og líklega þó nær 25. miðað við hve fáir fuglar sáust þann dag í talningu í Hofstaðaheiði. Frá 1985 hef ég ekki dvalið á Norð- austurlandi í síðari hluta apríl, en þó hef ég fengið nokkrar upplýsingar frá heimamönnum um hvenær karrar hafa sest upp. Vorið 1987 sáust fyrstu rop- karrarnir 22. apríl í Ljósavatnsskarði og 25. apríl árið eftir (Sverrir Thor- stensen). Vorið 1990 sáust fyrstu rop- karrarnir í Mývatnsheiði 20. apríl (Arni Gíslason). Árni sá fystu ropkarr- ana í Mývatnsheiðinni 23. apríl 1991 en í Aðaldal höfðu þeir sést deginum áður, eða þann 22. (Hólmgrímur Kjartansson). 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.