Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 53
7. mynd. Þorlákshver við Brúará nálægt Skálholti. Eins og almennt gerist á lághita- svæðum er hveravatnið basískt og gróður nær fram á bakkana, enda þrffst hann vel í hinu basíska unthverfi. Andstætt þessu er jarðraki í leirskellum á háhitasvæðum mjög súr og jarðvegurinn ófrjór og gróðurlaus af þeim sökum. eldstöðvum. Þessar eldstöðvar eru há- lendissvæði en yfirleitt ekki eiginleg eldfjöll. Innan gosbeltanna er upp- hleðsla gosefna rnest í megineld- stöðvunum. Þær liggja flestar í miðju sprungureina sem ýmist eru samsíða ás gosbeltanna eða skástígar yfir hann. Sprungureinar á Reykjanesskaga eru ljórar og í þeirn fjögur háhilasvæði en engar eru þó megineldstöðvarnar. Miðja gosbeltanna svarar nokkuð vel til mótanna milli Ameríku- og Evrópu- skorpuflekanna. Þessir flekar færast hvor frá öðrum, en um leið berst kvika upp úr möttlinum og hleður utan á skorpuflekana í takt við færslu þeirra. Þannig leitar kvika aðallega upp í skorpuna á flekamótunum og mest þar sem sprungureinar liggja yfir þau. Þess vegna myndast þar megineldstöðvar. Sú kvika sem streymir upp úr möttlinum kemst að hluta til yfirborðs. Þá verða eldgos. En margt bendir til þess að meirihluti hennar stöðvist í jarðskorpunni, djúpl eða grunnt, og myndi kvikuhólf. Við storknun mynd- ast innskot. Kvika í djúpstæðum hólf- um getur hitað það berg sem yfir því liggur svo mikið að það bráðnar að hluta. Þá myndast kísilrík (súij kvika, en sú sem kemur úr möttlinum er kísil- snauð, en eitt af aðaleinkennum megin- eldstöðva er að í þeint er kísilríkt berg liltölulega algengt. Kvikuþrær sem myndast á litlu dýpi í jarðskorpunni hita upp grunnvatn og skapa þannig háhitasvæði. Storknun kviku í grunn- stæðum kvikuhólfum og síðari kæling verður mest við hræringu á grunnvatni. Heitt vatn streymir upp yfir kviku- 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.