Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 67

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 67
næstu kynslóð á eftir. Ef ekki kæmi annað til þýddi þetta að erfðaefni lífvera tvöfaldaðist í hverri kynslóð. En þetta gerist ekki, því hjá öll- um lífverum sem hafa kynæxlun er litninga- mengið til skiptis helm- ingað og tvöfaldað. Sú frumuskipting sem helmingar litningameng- ið kallast rýriskipting eða meiósa. Rýriskipting felur í sér tvö stig. Hún hefst með því að móður- fruman tvöfaldar litn- ingafjölda sinn. A eftir fylgja tvær frunruskipt- ingar. Ur einni móður- frumu myndast því fjór- ar dótturfrumur og hefur hver um sig hálft litn- ingamengi móðurfrum- unnar. Oftast er móðurfruman tvílitna og þá eru dótturfrumurnar einlitna. Hjá dýrum verða þessar einlitna frumur strax að kynfrumunum. Hjá plöntum fara þessi tvö ferli ekki saman í tíma - fyrst verða rýriskiptingarnar en sam- runinn ekki fyrr en seinna. Þetta er ástæðan fyrir því að einlitna og tvílitna skeið skiptast á í lífsferli plantna. Frumurnar sem myndast við rýri- skiptingu hjá plöntum kallast gró. Þau taka að vaxa og mynda einlitna lífveru, kynliðinn. Seinna verða svo einhverjar frumur í kynliðnum að eggfrunrum og sæðisfrumum. Nauösynlegar forsendur fyrir þróun frœja Plönturíkinu má skipta í plöntur sem ekki hafa æðakerfi (þ.e. mosa) og þær sem hafa æðakerfi, æðplöntur (sem eru allar hinar: jafnar, elftingar, burknar og fræplöntur). Talið er að báða hópana 4. mynd. Teikning af einföldum æð- plöntum sem uppi voru á snemma Devon- tímabili (fyrir um 400 milljón árum), talið frá vinstri: Cooksonia, Rltynia og Zosterophyllum. Allar þessar plöntur voru án laufblaða og fjölguðu sér með gróum. Tekið úr Raven, Evert & Eichorn (1992). megi rekja til sömu formóður en elstu steingerðu leifar landplantna sem fund- ist hafa, 438 milljón ára ganrlar, teljast til æðplantna. Þessar elstu plöntur voru sanrgróa (homosporus), þ.e. öll gró þeirra voru eins. Þær voru einfaldar að gerð, án blaða og eiginlegra róta (4. mynd). Tiltölulega fljótlega, eða snentma á devontímabili fyrir næstum 400 milljón árum (Taylor 1982), komu fram æðplöntur sem mynduðu tvenns konar gró, stórgró og srnágró (voru heterosporus eða misgróa). Við spírun og vöxt stórgrósins myndaðist kven- 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.