Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 75

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 75
10. mynd. Burnirót (Se- dum roseum) er ein fárra blómplantna sem er sér- býla, þ.e. hver planta ber annaðhvort aðeins frjóar frævur (kvenplanta) eða aðeins frjóa fræfla (karl- planta). Myndin sýnir náttfiðrildi sækja blóm- sykur í kvenblóm en burnirót er talin vera skor- dýrafrævuð. Ljósrn. Þóra Ellen Þórhallsdóttir. þroskast kímplantan í fræinu áður en því er dreift. Ein fárra undantekninga er musteristré (Ginkgo) en þar virðist frjóvgun ekki verða fyrr en eftir að fræinu liefur verið dreift. Þannig voru hugsanlega flestar hinna fornu fræ- plantna. Elstu fræ sem bera greinanlegt plöntukím eru frá permtímabili. Þau eru talin vera um 270 milljón ára göm- ul, nær hundrað milljón árum yngri en allra elstu fræin (Raven o.fl. 1992). Það var einmitt í byrjun permtímabils sem margir núlifandi hópar berfræv- inga komu fram og byrjuðu að breiðast út: barrtré, köngulpálmar og musteris- tré. Um svipað leyti rak meginlöndin saman í risalandið Pangeu og miklar breytingar urðu á loftslagi; í stað hins hlýja og raka loftslags sem ríkti á kolatímabili tók við þurrt og víða kald- ara veðurfar. Hugsanlega hefur fræið átt betri afkomumöguleika í óhagstæðu loftslagi ef kímplantan þroskaðist í fræinu meðan það var enn á móður- plöntunni. HLUTVERK OG MIKILVÆGI FRÆJA Fræ gegna margvíslegu hlutverki (Harper 1977, Janzen 1986). Þau eru í fyrsta lagi leið plöntunnar til fjölgunar og það stig lífsferilsins sem dreift er og sér um landnám á nýjum stöðum. Plöntukímið í fræinu er afsprengi okfrumunnar og upphaf að tvílitna gró- liðnum. Hjá þeim hópum plantna sem ekki bera fræ, t.d. burknum og mosum, er gróunum dreift og það eru þau sem sjá um landnám á nýjum svæðum. Ólíkt fræjum eru gró einlitna og upp- hafið að kynlið. Mjög oft eru fræin sá hluti ævi- skeiðsins sem lifir helst af óhagstæðar árstíðir og hamfarir. Fræið sjálft geym- ir næringarforða fyrir kímplöntuna sem nýtist til vaxtar fyrst eftir spírun. Fræið er líka sá hluti æviskeiðsins sem erfða- fræðileg fjölbreytni kemur fram á. Vert er að minna á það í þessu sam- bandi að hin ólíku hlutverk fræja eru ekki endilega tengd. í fljótu bragði 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.