Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 98

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 98
tímabilinu 4. apríl til 25. maí, fimm að hausti, frá 20. október til 9. nóvember, og einn á miðjum vetri eða 4. janúar. Á haustin virðist gultittlingur vera heldur fyrr á ferðinni hér á landi en í Færeyjum, en þar sést hann einkum í nóvember- desember. Á vorin kemur hann til Færeyja á tímabilinu mars-maí (Bloch og Spren- sen 1984). Lerkitittlingur (Emberiza leucocephalos) Lerkitittlingur (3. mynd) verpur í norðanverðri Asíu, í Síbiríu sunnan heim- skautsbaugs, vestur til Uralfjalla, í N- Mongólíu og e.t.v. í NV-Mansjúríu og N- Tíbet (Lewington o.fl. 1991). Reyndar virðast vesturmörk tegundarinnar nokkuð óljós en þar mætast lerkitittlingur og gul- tittlingur og blandast í verulegum mæli. Þar sjást fuglar af ýmsum millistigum (Voous 1960). Því er ljóst að kynblend- ingarnir eru frjóir og blandast enn frekar. Vetrarstöðvar eru einkum í norðanverðu Kína, NV-Indlandi og í Afganistan og ná- grannalöndum. Sumir fara jafnvel allt vestur til Israels. Tegundin er flækings- fugl í mörgum Evrópulöndum en er víðast hvar mjög fáséð. Flestir fuglar hafa sést í Hollandi, eða 26 til ársins 1990 (van dcn Berg o.fl. 1991, 1992), og 19 á Bretlands- eyjum til ársins 1991 (Dymondo.fi. 1989, Lewington o.fl. 1991, Rogers o.fl. 1990-1992). Auk þess er kunnugt um tvo fugla sem sáust á Bretlandi í janúar og febrúar 1992 (Gantlett 1992). Lerkititt- lingur hefur ekki fundist í Færeyjum en einn hefur sést á Islandi. 1. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 30. október 1944 (karlf. RM5322). Hálfdán Björnsson. Á Bretlandseyjum hafa flestir (eða 13) lerkitittlingar sést á tímabilinu frá 10. október til 16. nóvember. Einnig hafa þrír sést í apríl, þrír í janúar, einn í febrúar og einn í ágúst. Flestir hafa fundist á eyjun- um norður af Skotlandi, eða sex á Orkn- eyjum og fimm á Fair Isle við Hjaltland. E.t.v. fara líkurnar á því að lerkitittlingar berisl til Islands vaxandi þar sem tíðni þeirra jókst verulega á Bretlandi á átt- unda áralugnum en þá sáust 12 fuglanna (Dynond o.fl. 1989, Rogers o.fl. 1990-1991). íslenski fuglinn fellur vel að aðalkomutíma tegundarinnar til Bret- landseyja. I Hollandi hafa sést 20 fuglar á þessari öld, allir í október og nóvember, þar af átta á árunum 1961-1970, fjórir á áratugnum 1971-1980og fimm 1981-1990 3. mynd. Lerkitittlingur Emheriza leucocepluilos, karlfugl í vetrarbúningi. Ljósm. pltoto R. Chitt- enden/Rare Bird Photo- graphic Library. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.