Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 100

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 100
Síbiríu til Kyrrahafs. Hann er þó strjáll varpfugl í Svíþjóð og Finnlandi. Dverg- tittlingur er farfugl en vetrarstöðvar hans ná frá Túrkestan til SA-Asíu og Kína. Hann er árviss flækingur á Bretlands- eyjum en þar sjást allt að nokkrir tugir fugla á ári. Til og með 1991 höfðu sést þar 550 fuglar (Rogers o.fl. 1992). Hann er algengastur á haustin, frá byrjun septem- ber og fram eftir nóvember. Stöku fuglar hafa sést að vetrarlagi og allnokkrir í apríl/maí (Dymond o.fl. 1989). Eins og svo margir aðrir llækingsfuglar hafa langflestir dvergtittlinganna sést á Hjalt- landi. Það er því illskiljanlegt að dverg- tittlingar skuli ekki vera mun tíðari á íslandi og í Færeyjum en raun ber vitni. í Færeyjum hefur aðeins sést einn dvergtittlingur, 10. október 1982 (Bloch og Sprensen 1984), og þrír á Islandi tii ársloka 1990. 1. Hcimaey (Brimhólar), Vestm, 14. nóvember 1965 (RM5327). Friðrik Jesson. 2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 30. október 1980 (RM7062). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (1982). 3. Reynivellir í Suðursveit, A-Skaft, 8. maí 1988 (RM9629). Gunnlaugur Pétursson o.fl. (1991). Tveir þessara fugla sáust síðla hausts eða töluvert eftir hámark á Bretlands- eyjum en sá þriðji að vorlagi. Hrístittlingur (Emberíza rustica) Hrístittlingur (6. mynd) verpur í norðan- verðri Svíþjóð, Finnlandi og austur um Síbiríu til Kamtsjatka. Hann er farfugl sem á vetrarstöðvar frá Túrkestan austur til Mansjúríu og A-Kína. Nokkrir fuglar sjást árlega á Bretlandseyjum en til og með 1991 höfðu sést þar alls 244 fuglar (Rogers o.fl. 1992). Þar hafa þeir sést á vorin á tímabilinu frá lokum mars til júní (einkum í maí) en nokkru fleiri á haustin, frá lokurn ágúst til fyrstu daga nóvember (Dymond o.fl. 1989). Langflestir hafa sést á Hjaltlandi. Tegundin hefur enn ekki fundist í Færeyjum og aðeins þrír fuglar á Islandi. 1. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 28. maí 1966 (karlf. ad RM5328). Hálfdán Björnsson. 2. Kvísker f Öræfum, A-Skaft, 2.-3. október 1976 (karlf.? RM6458). Hálfdán Björnsson. 3. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 28.-29. október 1991 (RM10713). Gunnlaugur Pétursson o.fl. (1993). Einn fuglanna er vorfugl, fullorðinn karlfugl frá lokum maí, en hinir sáust í október. 5. mynd. Dvergtittlingur Emberiza pusilla. Ljósm. plioto R. Chittenden/Rare Bird Photographic Library. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.