Samvinnan


Samvinnan - 01.07.1951, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.07.1951, Blaðsíða 10
.s uipi \ t(Jh u' áamuóarmanna: Mohammed Mossadek Forsætisrádh.erra Iran, sem stjórnar þjóðnýtLngu ollulindanna \bar MOHAMMED MOSSADEK varS heimskunnur maSur á örskammri stundu síSastliSiS vor. Hann e\ leiS- togi þjóSernissinna í Iran, forsætis- ráSherra landsins, og mestur áhrifa- maSur í deilunni um olíulindir þar eystra, en sú deila er talin svo hættu- leg, aS vel gæti leitt til ófriSar út af henni. BeiniS, sem bitizt er um, eru olíulindir, er framleiSa 10% allrar olíu í heiminum, og máliS er hálfu erfiSara fyrir þaS, aS þessar lindir eru skammt frá landamærum Sovétríkjanna, svo aS vesturlandamenn óttast mjög í- hlutun Rússa og jafnvel yfirráS í Iran. ÞAÐ ER sérkennilegur maSur aS mörgu leyti, sem nú er viS stjórnvöl- inn í Iran. Mossadek er heilsutæpur og svo veiklaSur, aS þaS líSur yfir hann, þegar tilfinningar hans bera hann ofurliSi. Hefur þetta komiS fyrir í ræSustóli í þinginu, og á fundum blaSamanna hafa aSstoSarmenn bók- staflega orSiS aS styöja forsætisráS- herrann. Hann óttast mjög morStil- raunir fjandmanna sinna, vafalaust ekki aS ástæSulausu, og hefur því tek- iS sér bólfestu í þinghúsinu í Teheran og hreyfSi sig ekki þaSan vikum sam- an. MOSSADEK er sonur auSugs manns, sem var fjármálaráSherra síSasta keisarans af Kajarættinni í Iran, en móSir hans var prinsessa af þeirri sömu ætt, sem rekin var frá völdum 1925. Mossadek var því alinn upp í námunda viS hirSina, og hann stund- aSi í æsku villisvínaveiSar meS gæS- ingum keisarans, þegar hann ekki var viS lestur á persneskum og arabiskum bókmenntum. En móSir hans, prins- essan, hafSi áhuga á fleiru. Hún studdi sjúkrahús í Teheran og tók drenginn meS sér í heimsóknir þang- aS. Þá sá hann fyrst hina ömurlegu fátækt og vesæld, sem var hlutskipti álls þorra þjóSarinnar. Stjórn lands- ins var léleg og útlendir ævintýra- menn sátu um auSlindir þess. FIMMTÁN ÁRA var Mohammed Mossadek sendur til Khursanfylkis sem eins konar lærlingur í ríkisþjón- ustunni. Þegar hann kom þaSan aftur, tíu árum síSar, var hann þroskaSur og hugsandi embættismaSur, og keisarinn veitti honum titilinn „Mossadek“, sem þýSir „hinn reyndi“. En nokkrum mánuSum síSar tók Mossadek þátt í uppreisnartilraun og flutti eldheitar ræSur gegn keisaran- um á götuhornum. Byltingin varS aS engu, og honum var „leyft“ aS hverfa úr landi. ÚTLEGÐ SINNI eyddi Mossadek aSallega í París, þar sem hann lagSi stund á fjármál og stjórnvísindi, og kynntist hann þar hugsjónum vestur- landamanna. En hann var mjög ó- hamingjusamur í París, því aS hann varS aS skilja unga konu sína og barn eftir í Teheran. Hann fékk magasár og þunglyndi sótti á hann. Þegar keis- arinn frétti um heilsuleysi hans, leyfSi hann honum aS koma aftur heim. SíSar fór Mossadek aftur til Evrópu og lauk þá lögfræSiprófi í Sviss. Eftir þaS var hann skipaSur skrifstofustj óri fj ármálaráSuneytisins í Iran. í ÞEIRRI STÖÐU reyndi hann af miskunnarleysi og hörku aS hreinsa burt óþarfa embættismenn og koma í veg fyrir spillingu í fjármálunum. En honum varS lítiS ágengt og hann fékk hótunarbréf skrifuS meS blóSi. Hann var rekinn úr stöSunni, og tók nú aS skipta sér af stjórnmálum. RéSist hann mjög á Breta, sem þá voru svo til alls ráöandi í landinu. Var honum þá vísaS úr landi, en 1920 var hann kominn heim og orSinn landsstjóri yfir heilu fylki. Hann lenti í deilu viS stjórnina í Teheran og lá viS borgara- styrjöld, en nokkru síSar var hann gerSur aS fjármálaráSherra. ByrjaSi hann á því aS lækka laun allra ern- bættismanna (þar á meSal sjálfs sín), sem ekki var efnilegt til vinsælda, enda var hann rekinn nokkru síSar. En kjósendum í Teheran líkaSi vel viS hann og þeir kusu hann á þing hvaS eftir annaS. ÞEGAR REZA SHAH kom til valda í Iran, beitti Mossadek sér gegn hon- um. ÁriS 1928 taldi hann, aS kosn- ingaúrslit hefSu veriS fölsuS og dró sig út úr stjórnmálum um 13 ára skeiS. Bjó hann þá á búgarSi sínum viS versnandi heilsu. En 1940 lét Reza taka hann fastan og setja hann í kjallarafangelsi. Var hann þar á fimmta mánuS, og mun heilsa hans aldrei bíSa þeirra vistar bætur. MOSSADEK gekkst nú fyrir því, aS þingiS samþykkti aS banna stjórninni aS veita ný olíuvinnsluleyfi til annara þjóSa. Þessu var beint gegn Rússum, og varS þetta til þess aS kommúnistar réSust harSvítuglega á hann og köll- uSu hann „leiguþý Breta“. ÞaS sárn- aSi honum mjög, því aS fáir menn hafa veriS Bretum óþægilegri í Iran en einmitt hann, eins og bezt hefur sést síSustu vikurnar. BarSist hann nú gegn erlendum áhrifum af heift og hatri og taldi aS hiS brezka olíufélag stæSi þjóS sinni fyrir þrifum. Fór svo, aS þjóSernissinnar mögnuSust mjög í landinu síSastliSiS ár, unz öfgaflokk- ur einn myrti forsætisráSherrann, Ali Razmara, í marzmánuöi síSastliSnum. Var þá Mossadek, gamall og þreyttur, gerSur aS forsætisráSherra og undir hans stjórn var frumvarpiS um þjóS- nýtingu olíulyndanna gert aS lögum. Er sú saga og deilan, sem um þaS mál hefur spunnizt, kunn úr fréttum und- anfarnar vikur, svo aS óþarfi er aS rekja hana frekar hér. Framh. á bls. 28. 10

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.