Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 11

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 11
þá standi verkalýðshreyfingin uppi sárfátæk af hæfu forystuliði. Með réttum vinnu- brögðum á að vera hægt að ala upp nýja kynslóð hæfra forystumanna, sem sam- kvæmt eðli málsins ættuaðgeta orðið hinum eldri hæfari að flestu leyti. Á þvf hvernig hér tekst til álít ég að möguleikar verkalýðshreyfingarinnar til að gegna skyldum sfnum við vinnustéttirnar geti oltið. L. Viðtal vid Jón Snorra Þorleifsson formann Trésmfðafélags Reykjavfkur " Á framhaldsþingi A.S.f. s.l. janúar urðu nokkrir flokkadrættir við umræður um lagafrumvarpið. Hvað bar helzt á milli? " " Skipulagsnefndin lagði til, að aðild að Alþýðusambandinu yrði byggð upp á aðild landssambanda og felld yrði niður f grundvallaratriðum aðild einstakra félaga. Andstæðingar þessa sjónarmiðs töldu að einstök félög skyldu verða áfram beinir aðilar. Samþykktir A.S.f. þinga allt frá þvf 1958 hafa gengið f þá átt að breyta skuli skipu- lagi A.S.f. á þann veg, að skyld félög myndi starfsgreinasambönd, sem sfðar yrðu aðilar að A.S.f. Á sí&asta þingi var mjög áberandi, að þeir sem beittu sér gegn lagafrumvarpinu lögðu alla áherzlu á að rffa niður en komu með ekkert já- kvætt f staðinn. Slíkt er kannski mannlegt en það er ekki stórmannlegt. " " f stefnuyfirlýsingu A.S.f. frá 1958 er gert ráð fyrir myndun starfsgreinasam- banda. Eru þau landssambönd sem nú er gert ráð fyrir f tillögum skipulagsnefnd- ar ekki fremur sérgreinasambönd ? " " Jú, flest eru samböndin f eðli sfnu líkari sérgreinasamböndum. Ég tel þó að f heild sinni stefni tillögurnar f átt til starfsgreinafélaga og starfsgreinasambanda f framtíðinni. Samband byggingamanna samanstendur nú aðeins af félögum iðnsveina f byggingar- iðnaði. Til þess að það yrði reglulegt starfsgreinasamband ættu ófaglærðir verka- menn f byggingaiðnaði og hugsanlega fleiri launþegahópar t.d. á timburafgreiðslu- stöðum að eiga aðild að sambandinu. Að þessu stefnum við, en því marki verður ekki náð nema með samþykki allra félagseininga er hlut eiga að máli. Þótt tillögumar séu ekki f algjöru samræmi við stefnuyfirlýsinguna tel ég að sam- þykkt þeirra myndi flýta fyrir þróun f anda hennar. Tramkvæmdir f anda yfirlýs- ingarinnar frá 1958 hafa strandað að verulegu leyti á félögunum f A.S.f., jafnt á almennum félagsmönnum og forystumönnum. Verði breytingartillögurnar sem nú liggja fyrir samþykktar halda félögin sfnu fulla sjálfstæði að svo miklu leyti sem þau óska þess sjálf, en þeim er skapaður sameiginlegur vettvangur, sem leiðir til aukins skilnings á sömu hagsmunum manna f ólíkum félögum, og það 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.