Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 22

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 22
á þessu sviði er ekki þar með verið að segja að hún eigi að gefa upp á bátinn þær leiðir, sem hún hefur fetað. Hér er þvf síður verið að tala nm nein " vöruskipti " heldur aðeins verið að vekja athygli á nýjum mögu- leikum f baráttunni fyrir auknum félagslegum réttindum, sem ekki er spumingin um að neixm skammti verkafólki, heldur að það ávinni sér. - Auðvitað má verklýðshreyfingin ekki hvika 1 neinu frá þeirri kaupgjalds- baráttu, sem hún hefur háð jafnhliða baráttunni fyrir mikilvægum félags- legum umbótum. Hér er þvi ekki um að ræða annað hvort eða, heldur bæði og. Hins vegar þarf verklýðshreyfingin að hafa þann styrk til að bera, að hún geti f ríkari mæli en hingað til, sett hin félagslegu málefni " á odd- inn " f þeim átökum sem hún heyr á faglegum vettvagni og á stjórnmála- sviðinu. Hefur verklýðshreyfingin þennan styrk til að bera? Eiga þessi mál nógu ríkanhljómgrunn meðal laimþega til þess að raunhæft sé að láta " slag- inn " snúast um þau? Séu þessar forsendur ekki fyrir hendi, verður að vinna að þvf að skapa þær. Og það gerist ekki nema með víðtæku fræðslu- starfi á vegum verkalýðsfélaganna og heildarsamtaka þeirra, Alþýðu- sambandsins. Málið snýr þvf ekki aðeins að óbreyttum liðsmöimum verk- lýðsfélaganna heldur einnig að forystumönnum þeirra, hvort þeir eru reiðubúnir að hefjast handa f þessum efnum. Launþegar eru mn 70% þjóðarinnar og sameinaðir geta þeir þvf ráðið málum sfnum til lykta. Takist verklýðshreryfingunni á næstu árum að móta sjálfstæða stefnu er höfði til hagsmuna þessa fólks f efnahagslegu, og félagslegu tilliti - og tefla þeirri stefnu fram sem andvægi gegn þeirri stefnu handahófs og skipulagsleysis f málefnum atvixmuveganna sem hér ríkir undir vernda:rvæng núverandi stjómvalda, - þá ætti að vera óþarit að öi-vænta um undirtektir. Sé það aftur á móti ekki vilji launþega að ráða málum sfnum sjálfir, þá mun þess líka langt að bíða að þeir geti lifað menningarlöi af laxmum 8 stvmda vinnudags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.