Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 54

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 54
Aðdragandi marzverkfallsins HELGI gubmundsson trí|}7tiJíilÍTÍL{fLLlTÍijTliHiiÍTÍi^^ ^T- r” -: ■T1 I 4 -i- -T- ;I- -T- ;I; ;I; : I ;I; ;I- Ef taka á saman heildaryfirlit yfir aSgerðir verkalýðshrejd:ingarinnar f kjaramálum frá 30. þingi A.S.f. og fram að verkfallsátökum f marz skyldi maöur ætla að ásvo löngum tíma væri af nógu að taka þegar til þess er litið að við völd x landinu situr stjórn sem á fáar sér líkar f fjandskap við þá lægstlaunuðu. Svo er þó ekki þvi miður. Og þegar þar að auki er fjallað um einu átökin sem urðu á tímabilinuaf öðrum 1 þessu blaði fer nú að þrengjast um það sem umtalsvert er. Reynt skal þó að ræða nokkuð um það sem á vantar. 'J Fyrst er til að taka að haustið "66 hélt A.S.T. sitt 30. þing og var það jafnframt afmælisþing samtakanna f tilefni af hálfraraldar afmæli verka- lýðshreyfingarinnar. Hefði mátt búast við þvi að af svo merku tilefni myndu samtökin sjá sóma sínn f þvf að taka upp einhverjar nýjungar einhverja endurskipulagningu á ófrjóu og takmörkuðu starfi sfnu um árabil. Ástæða var til að ætla að samtökin hefðu séð sér hag f þvf að nota svo gullvægt tækifæri til að ná til almennings og standaþannig bet- ur undirbúin frammi fyrir þeim verkefnum sem hennar biðu. En ekkert slíkt gerðist. Á þinginu var að vfsu samþykkt ályktun um kjaramál en f henni var hvergi að finna neina tfmasetningu eða annað atriði sem úrslitum ræður við samningagjörð. Enda var allt starf hreyfingarinnar að þessum málum á sl. ári f fullu samræmi við þetta. Ekki nokkur hreyfing eða mirmsta tilraun til að imdirbúa og móta stefnuval fyrir næstu framtið. Er þvf hægt að fara fljótt yfir sögu og á þessu tfmabili svo fljótt að ekki stöðvast fyrr en um það leyti sem framhaldsþing A.S.f. átti að hefjast, eða fnóvember. Eins og kunnugt er hætti rfkisstjórnin niðui’greiðslumáýmsum algeng- ustu nauðsynjavörum almennings um það leyti, og olli það þvf að vfsi- tölugreiðslur á laun áttu að hækka sem þeim nam þann 1. des. , hækk- unin mun hafa átt að vera um það bil fimm stig samkvæmt gamla vfsi- tölugrundvellinum. Við þessa stríðsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vaknaði miðstjórn A.S.f. af svefninum langa og tók að undirbúa aðgerðir samtakannatil að vernda rétt félaga sinna. Boðað var til skyndiráðstefnu nokkura verkalýðsleið- i^l|^|Lj|Lj|L_j(L-j|L_j|Lj|Ljntoga hér f Reykjavík og vfðar. Var á þeim fundi samþykkt að boða til LUTliJTtiJTliJTtiJTfUTt—nld-nl-Unstærri samkomu til að taka ákvörðun um hugsanlega verkfallsboðun þann ÍNIEÍICTÍI 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.