Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 37

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 37
ekki útrýmt nema með þvf að útrýma því*. Hvernig er það hægt og hvað getur komið f staðinn ? fauðvaldsþjóðfélagi er framleiðslan félagseðlis, þar eð samvinnu margra manna þarf til að framleiða flestar atfurðir. Aftur á móti eru það einstakl- ingar, sem eiga framleiðslutækin. Þessa mótsögn þarf að leysa, þvi að hún er undirrót allra annarra mótsagna. Hún er undirrót þeirra andstæðna milli stéttanna, sem leiðir til sííelldra árekstra, til þeirrar látlausu stéttabaráttu, sem tærir þjóðfélagið. Það liggur því" f augum uppi hver lausnin er, jafnskjótt og við höfum skilið orsakir hinna þjóðfélagslegu meina. Lausnin er sameign á stærstu framleiðslutækjunum, að félags- legri framleiðslu fylgi félagseign. Þetta er sósfalisminn. Meginmunurinn á hagkerfi auðvaldsins og só> ilismans verður þá þessi: 1. í kapítalismanum er einkaeign á framleiðslutækjunum en f sósfa- lismanum sameign á stórum framleiðslutækjum og samvinna á sviði smáframleiðslunnar. 2. f kapítalismanum er tilgangur framleiðslunnar gróði eigendanna. f sósfalismanum er tilgangur hennar sem bezt fullnæging á þörf- um allra manna. 3. Það sem einkennir framleiðslu kapftalismans er stjórnleysi, enda þótt ríkisvald og auðmannasamsteypur hafi orðið að koma á vissri skipulagningu f síbkapitalismanum, sem miðuð er við þarfir hans. Það sem einkennir sósfalismann er aftur á móti framleiðsla eftir áætlun f samræmi við þann tilgang hennar að fullnægja sem bezt þörfum alls þjóðfélagsins og hvers einstaks. Þannig er komið f veg fyrir atvinnuleysi og kreppur sem eru fylgifiskar stjórnlausr- ar einstaklingsframleiðslu. Þetta eru megineinkenni sósfalismans f mótsögn við auðvaldsskipulagið. Eins og auðvaldsskipulagið tekur sósfalisminn á sig margar myndir f samræmi við sögulegar aðstæður og hlýtur að gangaf gegn um mörg þróunarstig. En þetta eru meginatriðin, sem greina sósfalismann frá kapftalismanum. Allar leiðir liggja til s ó s fal i s m an s . Við höfum komizt að ákveðinni niðurstöðu um það, til hvers þróunar- lögmál kapftalismans leiða. Framleiðsluöflin eru komin f ósættanlega andstöðu við framleiðsluafstæðurnar og lausnin er aðeins ein, sósfal- isminn. Allar leiðir liggja til sósfalismans. Þá er spumingin, hvaða afl er það f þjóðfélaginu, sem knýr á um þessa breytingu og getur hrundið henni f framkvæmd? Það er augljóst að það er verkalýðsstéttin, sem hagsmunalega séð er f grundvallarandstöðu við hina kapftalisku framleiðsluhætti og rfkjandi stétt. Þessi grundvallar- andstæða birtist f stéttabaráttunni, fyrst f hinni beinu hagsmunabaráttu, verkföllum og árekstrum út af launum, og síðar á pólitfska sviðinu, þegar verkalýðsstéttin tekur að gera sér grein fyrir þjóðskipulaginu, að gera sér ljóst f hverju arðránið er fólgið, tekur að skilja að það er innsta eðli þjóðskipulagsins sjálfs og að eina varanlega lausnin er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.