Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 125

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 125
andvari SEX BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 123 allsgáðir, jafnvel þó hörundslitur og höfuðskeljar eigi ekki saman, heldur en er milli menntamanna og skríls hverrar um sig, og skríll er í öllum stéttum. Því verS ég feginn aS heyra og vænti góSs af, aS flytjir þú mál okkar og mennt fyrir þjóS, þó hún væri jafnvel fjarkomnari okkur en Hollendingar eru. Ég hefi aS því hallazt, og sú ágizkun elnaS meS aldrinum, aS enn hafi íslendingar ekki notiS fullskilins sannmælis sem bókmenntaþjóS, viS sjálfir varla enn gert okkur grein fyrir, hve margt og gott meS okkar andlega manni bjó, en þaS þarf aS skiljast og segjast á strætum heimsins úti, mannkyninu til göfgunar, en enginn til þess fær né skyldugri en viS sjálfir, og vel gangi þér aS ríSa á vaSiS á vatnsaganum á Hol- landi og teyma fremd okkar yfir hann þurrum fótum. Og víst verSur þess lengi getiS, aS þér vannst aldur og elja til aS lúka viS orSabókina. ÞaS verSur verk sem vex, og mikil guSsblessun er þaS, aS æskan kann varla orku sinni hóf — fyrir það verSur svo margt aS framkvæmd, því vel trúi ég því, aS nú meS reynslunni fenginni myndir þú ekki leggja einn út í annaS eins. í bókmenntum okkar er víSa vorgróSur, nema kannske korka í skáldskapnum, eins og alls staSar, en verst er, aS viS erum aS fá þetta aS, því betra væri aS drepast úr sínum eigin hor en aS vera aS taka hann til láns! Kaupmannahöfn, 26. september 1926. Kæri vinur. Nú er rúmlega ár liSiS, síSan ég hef fengiS bréf frá þér, og hef ég vonda samvizku af því, hvaS dregizt hefur fyrir mér meS aS skrifa. Oft hef ég ætlaS aS gera þaS, — en ég hef viljaS skrifa þér langt bréf og rækilegt, og þá hefur oft komiS eitthvaS fyrir, sem hefur aftraS í svipinn. En í von um, aS þú takir viljann fyrir verkiS, læt ég nú verSa af því. Máske hefur þú séS í blöSunum, aS ég er giftur aftur. SíSari kona mín er sænsk, Hildur aS nafni, dóttir Hrólfs Arpi, sem á sínum tíma var einn af þeim fáu Svíum, sem gat skrifaS og talaS íslenzku eins og innborinn maSur. Hann var málfræSingur í LTppsölum, lærSur maSur, en skrifaSi fátt og dó miSaldra. Þetta er elzta dóttir hans. Ég sá hana fyrst 1911 í SvíþjóS, en kynntist henni þá mjög lítiS. Svo sá ég hana aftur á íslandi 1924, er ég var þar, og kynntist henni þá meira, og svo fór, aS viS giftumst ári síSar. Fyrri kona mín og ég höfSum — í fullu bróSemi — slitiS hjúskap okkar áSur, og hún hefur síSustu árin búiS í París og tekiS þar doktorsgráSu. HjónabandiS breytir nú mjög fyrirætlunum mínum — meSal annars hætti ég viS HollandsferSina fyrst um sinn —, en býst nú samt viS ég fari þangaS síSar. í staSinn fór ég meS konunni um Vermaland og Dali í SvíþjóS og þótti þar gaman aS ferSast um þau héruS. í Dölunum er sérstaklega margt, sem minnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.