Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 18

Andvari - 01.01.1974, Side 18
16 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI Thor Thors hefur sjálfur sagt frá þessum athurðum á eftirfarandi hátt: „I laustið 1942 fól þáverandi forsætisráðherra, Olafur Thors, mér að leita fulltingis stjórnar Bandaríkjanna til stofnunar íslenzka lýðveldis- ins. Eg átti langar viðræður um það mál við Cordel Hull, er hafði gjör- kynnt sér málið. Hann hét algerri viðurkenningu Bandaríkjastjórnar á lýðveldi Islands, eftir að sambandssáttmálinn við Dani var útrunninn. Með þessi skilaboð flaug ég heim í októbermánuði 1942. Eins og kunn- ugt er, urðu Bandaríkin fyrst til að viðurkenna íslenzka lýðveldið, og út- nefndi Roosevelt forseti sérstakan ambassador til að koma fram fyrir sína hönd á Þingvöllum 17. júní 1944.“ Þar sem mjög náið var með Olafi Thors og Bjarna Benediktssyni og Ölafi þótti, þegar hér var komið, ekki ráð ráðið, nema Bjarni væri við, er það alkunna, hver áhrif hann hafði á framvindu og úrslit sjálfstæðis- málsins. Árið 1943 var ákveðið að halda Landsfund Sjálfstæðisflokksins, en hann hafði þá ekki verið haldinn um þriggja ára skeið. Hófst fundar- haldið í Reykjavík, en var framhaldið á Þingvöllum. Á Þingvöllum, þann 18. júní, hélt Bjarni Benediktsson, þáverandi horgarstjóri í Reykjavík, hina eftirminnilegu ræðu sína um sjálfstæðis- málið, er hann nefndi ,,Lýðveldi á lslandi". Vakti hún geysimikla athygli fundarmanna og var síðar sérprentuð og send inn á hvert heimili landsins. Að ræðu Bjarna lokinni höfðu margir við orð, að nú hefðu þeir lifað sögulega stund. Þessi mikla ræða er nú löngu orðin alkunn og lýsir frá- bærri skarþskyggni og þekkingu Bjarna Benediktssonar á sjálfstæðismál- inu. Á dánarári Bjarna Benediktssonar, árið 1970, vildi Almenna bóka- félagið m. a. sýna honum virðingarvott með því að gefa ræðuna „Lýðveldi á íslandi“ út sem gjafabók í desembermánuði 1970. Hér verður tilfært nokkuð úr þessari merku ræðu, og hefst hún á þessa leið: ,,Á síðustu tímum eru sumir menn farnir að kalla alla lífsbaráttu þjóðarinnar sjálfstæðisbaráttu hennar. Um þetta væri eigi nema allt gott að segja, ef það væri gert til að efla skilning þjóðarinnar á mikilvægi þess- arar baráttu, en í þess stað sýnist það beinlínis gert til að villa þjóðinni sýn, draga huga hennar frá hinni eiginlegu sjálfstæðisbaráttu, fá hana til að trúa, að stjórnskipulegt sjálfstæði sé algert aukaatriði sjálfstæðis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.