Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 98

Andvari - 01.01.1974, Síða 98
96 ARNÓR SICURJÓNSSON ANDVAM Rebekku móður þeirra Þverár- bræðra, Snorrasona, þekkti ég af einu aðeins: Hólmfríður f'öðursystir mín, sem var lærð saumakona á sinnar aldar vísu, en til heimilis hjá for- eldrurn mínum öll þau ár, er ég man eftir henni, lét Rebekku sitja fyrir vinnu sinni þau ár, sem ég minnist, en einnig Þverárheimili eftir lát Re- bekku, meðan Hólmfríður taldi sig hafa heilsu til að vinna utan heimilis. Fyrstu kynni og skipti okkar Jón- asar, þau er mér urðu minnisstæð, voru í göngum inn í Ódáðahraun, og eru þær göngur kallaðar Veggja- göngur. Eigi man sé nú ár eða árs- tíð, er þetta gerðist. Ég fór tvisvar í þessar göngur, í annað skiptið að vori, í hitt skiptið á hausti, en minn- ingin um það, sem við Jónas áttum saman, hefur einhvern veginn ein- Jónas Snorrason. angrazt frá öllu öðru, sem ég get rifjað upp um þessar göngur báðar, en sú minning er miklu skýrari en allt annað, sem ég man um þær. Við vorum allir gangnamennirnir komnir í innsta áfang- ann, þar sem mættist sandur og hraun, og borðuðum nesti okkar, áður en ganga hófst. Þá vorum við Jónas kvaddir til fyrrsagðrar göngu inn í hraunið, þar sem við vorum báðir ókunnugir. Þó að bjart væri veður, greip mig geigur m. a. vegna þess, að ég vissi um þann veildeika minn, að ég var óöruggur að halda réttum áttum. En um leið og við lögðum af stað í gönguna, fann ég þá öryggiskennd í fylgd Jónasar, er ég fann æ síðan í návist hans. Þessi öryggis- kennd, sem ekki verður lýst, heldur aðeins fundin, var mér alveg sérstök í hans fylgd og aðeins eins manns annars, frænda hans nokkuð fjarskylds, Sigurgeirs Friðrikssonar, sem ég hafði mikil samskipti við um nokkur ár. Raunverulega var það minningin um þessa öryggiskennd, sem kallaði á mig til að rita þessa grein, og þessi minning varð til þess, að ég leitaði til ættfræðingsins til að rekja saman skyldleika þeirra Jónasar og Sigurgeirs, hér að framan, en um hann vissi ég eigi áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.