Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 153

Andvari - 01.01.1974, Page 153
ANDVARI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 151 un í þessum atvinnugreinum, er árangur tækniframfaranna. 1 landbúnaði liefir orðiS mi'kil tækni- bylting á þessu tímabili. Er hún fólgin í stóraukinni vélvæSingu. An slíkrar vél- væSingar hcfSi landbúnaSurinn orSiS ósamkeppnisfær um vinnuafl, þ. e. hefSi ckki orðiS breyting á framleiðsluháttum, hefði landbúnaðarframleiðslan hlotið að dragast saman. Nær öll heyöflun fer nú fram á ræktuðu landi, en útheysskapur hcfir nær því lagzt niður. Árið 1973 nam töðufengur þannig 3.565 þús. rúmm., en útheysfcngur aðeins 15 iþús. rúmm. Jafn- hliða hinni auknu ræktun lögðu bændur á þessu tímabili í miklar framkvæmdir við byggingu peningshúsa, hlöðubvgginga, votheysturna og gryfja, svo og áburðar- geymslna. Af þessum taakniframförum leiddi, að þrátt fyrir áframhaldandi fækkun þeirra, er að landbúnaðarstörfum vinna (1971 störfuðu aðeins 11% vinnandi fólks að landbúnaði, en 1940 höfðu 30,5% þjóðar- innar framfæri sitt af landbúnaði og 1950 19,9%), þá fjölgaði búpeningi verulega á þessu tímabili, nautgripum úr 37,3 þús. 1945 í 67,3 þús. 1973, en sauðfé fjölgaði á sama tíma úr 532 þús. í 846 þús. Sauðfé fór annars fækkandi fyrstu árin cftir styrjöldina vegna niðurskurðar til útrýmingar mæðiveikinni, og komst tala þess niður í 402 þús. 1949, þannig að sauSfjártalan hefir meira cn tvöfald- azt á þeim aldarfjórðungi, scm síðan er liðinn. Engin einstök atvinnugrein hefir þó sennilega tekið eins miklum stakkaskipt- um á þcssu tímabili og iSnaðurinn. Um fiskiðnaSinn og þróun hans hcfir verið rætt í sambandi við sjávarútveginn, cnda er slíkur iSnaður honum nátengdur. En eins og aS framan getur, hafði á kreppu- árunum fyrir stríðið vaxið upp allfjöl- þættur iSnaður í skjóli innflutningshaft- anna. Þegar sú stefna var tekin upp með gengislækkunarlögunum frá 1950, að draga úr innflutningshöftunum, hlaut það aS skapa vandamál i þeim iðngrein- um, er framleiddu fyrir innlendan mark- að, og enn meiri varð sá vandi, er inn- flutningshöftunum var aflétt að mestu cftir 1960. Reynt var að bæta úr þessu sumpart með hárri tolh'ernd, en sumpart með hagræðingu. MeS inngöngu Islands í Efta árið 1970 hefir hins vegar sú stefna vcriS mörkuð, aS ekki skuli starfræktar hér aðrar iðngreinar cn þær, sem sam- kcppnisfærar séu í frjálsri utanríkisverzl- un. AS vísu er í Eftasamningnum gert ráð fyrir allt að 10 ára aðlögunar- tímabili, en að því loknu verði sam- kcppnishæfnin að skera úr um tilveru- rétt einstakra iðngreina. Merkasta nýjungin á sviði iðnfram- leiðslu á þessu tímabili er þó sá vísir, scm myndazt hefir til orkufreks stóriSnaðar. ísland er sem kunnugt er snautt aS málm- um, þannig aS stóriðnaður, er byggist á máimvinnslu, hefír ekki vaxtarskilyrði hér á landi. Hins vegar ræður Island yfir miklum orkulindum, þar sem eru fall- vötnin og heita vatnið. Sú hugmynd er þó engan veginn ný, að unnið sé að því að koma hér á fót stóriðnaði, þar sem orkan cr verulegur hluti framleiðslu- kostnaðarins, en um framkvæmdir í því efni hefir ckki veriS að ræða fyrr en eftir 1950. Náin tengsl hafa verið milli þró- unar stóriðju og raforkuframkvæmda, þar sem nýting raforku er undirstaSa stór- iðju hér á landi. Fyrsta framkvæmdin á sviði stóriðju var ÁburðarverksmiSjan í Gufunesi, er tók til starfa 1954. En árið áður hafði veriS tekinn í notkun annar áfangi Sogs- virkjunar, Irafossvirkjunin, scm meira en tvöfaldaði afkastagetu rafstöSva hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.