Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 111
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 109 Magnúss: „Þér kallið Harald heimskan, en mér þykkir þú fól. Ekki kanntu útan- landssiðu manna. Vissir þú þat eigi fyrr, at útanlandsmenn temja sik við aðrar 'þróttir en at kýla drykk eða gera sik æran ok ófæran ok vita þá ekki til manns? Fá Haraldi hring sinn ok apa hann aldri síðan, meðan mitt höfuð er fyrir ofan mold.“ Þá fer hér að lokum frásögn Morkinskinnu: [Þat var vanði, at Haraldr fylgði Sigurði konungi til svefns á kveldum. Og eitt] sinn gátu þeir hann eftir dvalit, ok sátu þeir [lengi og drukku. Magnúsi hafði sen]dr verit hestr einn gauzkr, gersimi mikil ok skjótr ágætliga. Ræddu [þeir um, er við váru, at engi mundi hestr vera jafnskjótr, ok] viku til Haralds málinu ok spurðu, ef hann vissi nakkvarn jafnskjótan hest. Haraldr svaraði, kvað ekki svá einna ágætt, at eigi mætti verða annat slíkt. Þeir kváðu hann aldregi myndu sét hafa jafngóðan hest. Hann svaraði, kvaðst marga góða sét hafa ok skjóta. Þeir spurðu: „Hefir þú sét skjótari hesta?“ Hann kvaðst eigi svá hafa at kveðit. „Svá sagðir þú, ok svá skaltu mælt hafa,“ segja þeir. Hann svaraði: „Með miklum ákafa takið ér þetta. Nú má vera, at ek hafa sét skjótari hesta at sönnu, ok svá sem þér þreytið þetta, þá hefi ek sét menn eigi seinni. Þeir svöruðu: „Er eigi þat, at þú munir vera eigi seinni en hestr- inn?“ Hann svaraði: „Eigi segi ek þat.“ Þá mælti Magnús konungr: „Þat sagðir þú, ok nú skulu vit reyna ok veðja um, ok legg ek við gullhring, en þú annan í mót." Hann svaraði: „Eigi em ek ráðandi orðinn þess fjárins í Noregi, at vert megi vera eins gullhrings." Þá mælti Magnús konungr: „Legg við höfuð þitt.“ Hann svaraði: »,Þat mun ek eigi gera.“ „Þat skal þó vera,“ segir Magnús. Þeir skilðu hjalit. Um morguninn var sagt Sigurði konungi. Hann mælti: „Þess var ván, at þann- veg mundi fara. Fái mér veðféit í hönd. llla eru þér at staddir, Noregsmenn, at hafa æran konung yfir yðr, en svá segir mér hugr um, at þér mynduð rauðu gulli kaupa af stundu, at ek væra heldr konungr en þeir Haraldr ok Magnús. Annarr er grimmr, en annarr óvitr.“ Nú ganga þeir í skíðgarð nakkvarn, ok er ætlat, at þar skyli þeir reyna. Haraldr var í línbrókum nafarskeftum og lét knéit leika •aust í brókinni. Hann var í stuttri skyrtu ok hafði möttul á herðum ok kefli í hendi. Magnús var þá ok búinn. Sigurðr konungr var hjá staddr sjálfr ok mikit fjölmenni. Ok er þeir váru búnir, keyrir Magnús konungr hest sinn ór sporum °k á skeið, en Haraldr var hóta mun skjótari ok fylgði fram leiðinni, ok var slíkr munr, koma at skeiðsendanum. Þá mælti Sigurðr konungr: „Fullreynt er nú, ok er Haraldr eigi seinni.“ Þá mælti Magnús konungr: „Reyna skulu vit meirr,“ - taka annat skeið, ok er Haraldr jafnsítt fram gagntakinu, koma af skeiðinu. Þá niælti Magnús konungr: „Hvat heldr þú í gagntak várt? Gef þik upp, ef þú mátt eigi.“ Síðan bjoggust þeir at iii. skeiði, ok sá þat allir menn, at hlið var a milli ok Magnús hafði viðbragðit. En Haraldr hljóp upp ok gall við ok á skeiðit, ok varla þóttust menn sjá, at fæturnir kvæmi við jörðina, ok at skeiðsendanum, ok ut yfir skíðgarðinn ok síðan inn á skeiðit í mót Magnúsi, er hann var kominn at skeiðsendanum, ok mælti: „Heill, Magnús frændi,“ sagði hann. Ok skilðu nú at þessu, ok fékk Sigurðr konungr Haraldi veðféit. Vér sjáum í Eddu þessa kapphlaupssögu í sinni einföldustu gerð. Skeiðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.