Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 21

Andvari - 01.01.1992, Side 21
ANDVARI SIGURÐUR GUÐMUNDSSON 19 og hve sjaldan hann þarf að sveigja frá eðlilegri orðaröð, dregur fram ágæti hans og takmarkanir á ljósan hátt. Öll greinin ber næm- um bókmenntasmekk Sigurðar gott vitni. Um háskólaár Sigurðar segir eftirmaður hans í starfi Þórarinn Björnsson þetta: . . . fór hann sér að engu óðslega, heldur hugsaði um að auðga anda sinn og menntast. Heyrði ég hann oftar en einu sinni tala um að hraði í námi væri lítt þroskavænlegur. Til sannrar menntunar þyrfti tíma. Á þessum árum las hann mjög rit hinna stærstu anda, skálda og heimspekinga, og minntist þeirra stunda jafnan með gleði. Hann þræddi eigi hina beinustu prófleið, en lauk þó meistaraprófi í norrænum fræðum 1910. Gat hann þess stundum, að ef til vill hefði hann ekki haft betra af öðru námi en því, er hann braust í gegnum það sem honum þótti þurrast og leið- inlegast, en það var forndanska og forndönsk hljóðlögmál. Hafði hann æ síð- an mikla trú á erfiðisgildi námsins, að mönnum væri andlega og siðferðilega hollt að læra fleira en það sem þeim væri leikur að læra og var hann þar að nokkru leyti á öndverðum meið við ríkjandi stefnur í uppeldismálum.6 4. Kennsla og ritstörf í Reykjavík Þegar Sigurður hverfur heim að loknu námi eru atvinnuhorfur ekki glæsilegar fyrir ungan menntamann. Engar vísindastofnanir bjóða hann velkominn. Háskólinn er aðeins draumur, sem að vísu á skammt í að rætast. í Reykjavík eru þá aðeins tveir framhaldsskólar: Menntaskólinn og Kennaraskólinn. Sigurði býðst stundakennsla við Iðnskólann og síðar við Menntaskólann, þar sem hann kennir í ára- tug en aðeins fáar stundir á viku. Árið eftir býðst honum einnig starf við Kennaraskólann. íslenskukennarinn þar, doktor Björn Bjarna- son frá Viðfirði, getur ekki sinnt starfi sínu sakir veikinda og Sig- urður hleypur í skarðið. Svo fór að Björn átti ekki afturkvæmt að skólanum. Hann dvaldist á berklahælum hérlendis og erlendis án þess að fá bata, og andaðist haustið 1918, aðeins 45 ára að aldri. Sig- urður var staðgengill Björns þessi ár, en fasta ráðningu hlaut hann ekki fyrr en 1917, þegar útséð var um að Björn kæmi aftur til kennslu. Þessi langa bið eftir fastri stöðu var þó engan veginn vegna þess að Sigurður þætti linur kennari, en hún ber því glöggt vitni hve íslenskt þjóðfélag var smátt og úrræðalítið á þessum tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.