Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 42

Andvari - 01.01.1992, Síða 42
40 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI í skólalegt. Heilbrigður andi, nauðsynlegur agi og lestrarnæði fara forgörðum ef skóli fyllist pólitískum æsingi og stjórnmálastríði meðal nemenda. 33 Hins vegar bera þessi viöbrögð skólameistara og kennara vott um nokkurn taugaóstyrk og skammsýni. Ungt fólk hefur næma réttlætis- kennd og mörgum þóttu þessar brottvikningar óréttlátar. Er senni- legt að sá æsingur og þær deilur sem þær ollu hafi orðið meiri en sú óró og truflun í skólanum sem þær áttu að koma í veg fyrir. í Reykjavíkurskóla bar einnig talsvert á pólitískum átökum og æs- ingum nokkru síðar. Þar leiddu yfirvöld skólans þau hjá sér. Þessar deilur höfðu slæm áhrif á skólalífið í bili. en þær dvínuðu aftur án mikilla atburða. Og ýmsir þeirra er fremstir stóðu í átökunum komu hvergi nálægt stjórnmálum síðar á ævinni. virðast hafa fengið nóg af þeim í skóla. Enginn vafi er á því að Sigurður tók nærri sér að missa tvo ágæta nemendur úr skólanum á þennan hátt. Og ugglaust hefur honum hlýnað um hjartarætur þegar Ásgeir kom aftur til skólans og lauk þar stúdentsprófi tólf árum síðar. En fyrir Eggert Þorbjarnarson urðu þetta námslok. Næsta vetur flutti Sigurður ræðu á Sal, er hann nefndi „Æskulýður og stjórnmál“. Sjálfur var Sigurður enginn flokksmaður, þótt hann væri frekar talinn vinstra megin í þeim efnum en hitt. I þessari ræðu brýnir hann fyrir nemendum að skoða vel hug sinn áður en gengið sé til fylgis við stjórnmálaflokk. I menntaskólum og lægri skólum eigi nemendur aðeins að búa sig undir afskipti af stjórnmálum, gelgju- skeið og umrótsaldur séu óheppilegasti tíminn til að hefja stjórn- málaframgöngu. Skólar eigi að örva nemendur til umhugsunar um stjórnmál og félagsleg efni, ekki sé hætta á að áhugi á þeim minnki við vaxandi skilning og þekking. Nemendur framhaldsskólanna eigi að verða aðalsmenn þjóðar sinnar, ekki að forréttindum, heldur að frjálsleik og óhlutdrægni í hugsun, virðuleik í framkomu, alvörugefni og einbeitni í senn. Undir lokin segir Sigurður: Góös manns lífsskoðun er sú „lífsbók“, sem einna seinlegast er að semja. Enginn fær nokkru sinni lokið slíkri bók. Óráðlegt er að birta úr henni einn ábyrgðarmesta þáttinn, kaflann um mannfélagsskipun vora, fyrr en höfund- ur hennar er fullþroskaður. Góður menntamaður hrapar ekki að því á náms- árunum að vígjast tilteknum stjórnniálaflokki, enda rekur hann þá engin nauður í þvílíkt hjónaband.34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.