Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 44
40 Jón Guðnason ANDVARI XXIII. Dr. Páll Eggert var þríkvæntur. Fyrsta kona lians var Lára Pálsdóttir (trésmiðs í Reykjavík, Sigurðssonar, og konu lians, Rósu Jónsdóttur, útgerðarmanns í Skálholtskoti í Reykjavík, Arasonar). Þau slitu samvistir. Börn þeirra: Guðrún, gift Ingólfi Ásmundssyni, skrifstofustjóra hjá Eim- skipafélagi íslands í Reykjavík. Gunnar, dáinn 29. maí 1908, á öðru ári. Rannveig Edda, bankaritari í búnaðarbankanum. Dáin 8. febrúar 1936, ógift. Onnur kona dr. Páls Eggerts var Annika Jensdóttir (verzlun- armanns Sandholt á ísafirði og konu bans, Jónínu Þorgerðar, f. Biering). Frú Annika lézt 19. marz 1927. Börn þeirra: Gerður, aðstoðargjaldkeri í útvegsbankanum í Reykjavík. Gunnar Eggert, stjórnarráðsritari í Reykjavík. Dáinn 23. marz 1945, ókvæntur. Áslaug, giít Pétri Berndsen, endurskoðanda í Reykjavík. Þriðja kona dr. Páls Eggerts var Margrét Magnúsdóttir (bónda á Baugsstöðum, Magnússonar, og konu hans, Þórunnar Guð- brandsdóttur, bónda í Kolsholti, Brandssonar). Frú Margrét lézt 9. ágúst 1946. Börn þeirra: Magnús Eggert, við menntaskólanám í Reykjavík. Þórunn, dó fárra vikna. Óttar Eggert, nemandi í Menntaskóla Akureyrar. XXIV. Þegar litið er yfir ævistarf dr. Páls Eggerts, sést, að það er úr ýmsum þáttum slungið, sem eigi eru allir af sama toga spunnir, heldur jafnvel mjög fjarskyldir, ef um nokkurn skyldleika er þá að ræða með starfsgreinum eins og handritakönnun og banka- stjórn, söguritun og forstöðu fjármálaráðuneytis, svo að dæmi séu nefnd. En þótt metið sé að fullu gildi þeirra starfa, er að fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.