Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 100
96 Barði Guðmundsson ANDVARI gerður ætlar að dvelja á Draflastöðunr „meðan óveðráttan batnar eigi/' „Veður var hvasst,“ er þeir Eyjólfur riðu á Vaðlalieiði. Dag- inn eftir kemur Hallur Ótryggsson „til Ness og var jökulbar- inn.“ Þá voru þó heyannir. Og þegar Eyjólfur halti og Þorvarður á Fornastöðum riðu til Hegranesþings „var fjárfellir mikill.“ Einhver versti harðindakafli 13. aldar hófst hérlendis eftir dráp Þorgils skarða. „Menn vissu eigi dæmi til, að jafnhart vor væri.“ Arið eftir var hallæri, og „snjófall mikið“ í öndverðum ágústmánuði. Háskalegust virðist þó ótíðin hafa verið veturinn 1260 til 1261. „Hafís umhverfis ísland“ segir í annálum við árið 1261, en vetrarins er getið í Sturlungu á þessa leið: „Þá var mikill vetur og felldu menn rnjög fé sitt. Það vor stofnaði Gissur jarl hcit til Guðs á einmánaðarsamkomu, að vatnsfasta skyldi jafnan fyrir Ólafsmessu fyrri alþýða manna á íslandi. Var það heit þá fest og játað af alþýðu. Gissur jarl sendi mcnn með hréf- um á langaföstu suður til Sigvarðs biskups og gekkst þar við það heit um alla hiskupssýslu hans. Varð og svo við um heitið, að bati varð á veðráttu, bæði góður og skjótur. Sigvarður biskup lét þar festa heitið páskadag sjálfan í Skálholti. Var og þann dag veður þegar svo gott, að langlega hafði eigi slíkt komið.“ Sé litið á niðurlag þeirrar málsgreinar í Sturlungu, sem næst fer á undan frásögninni af einmánaðarsamkomunni, hlasa við sjónum nöfn Sturlu og Sighvats Böðvarssonar. Það hljóðar þannig: „Var þá ákveðin brúðkaupsstefna að Stað með jarli, er Sturla skyldi gifta dóttur sína, Ingibjörgu, Þórði, syni Þorvarðs úr Saur- bæ, tveirn nóttum fyrir Marteinsmessu um veturinn. Kom Sturla vestan með tuttugasta rnann. Sighvatur Böðvarsson var með hon- um. Fékk Þórður Ingibjargar. Þá gerðist Sturla lendur maður Gissurar jarls. Og þá gifti Sturla Guðnýju, dóttur sína, um vetur- inn, Kálfi Brandssyni. Skildu þeir Gissur jarl og Sturla með vináttu mikilli. Hét Gissur jarl Sturlu Borgarfirði og þar öðrum sæmdum með, en Sighvatur Böðvarsson fékk engar sæmdir af Ö O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.