Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 107
ANDVARI Stefnt aö höfundi Njálu 103 Og er hann kora mjög svo að kirkjugarðinum, hleypti Hámundur várbelgur sunnan í túnið. Geir fór þá til kirkju og hratt upp kirkjuhurðinni. Hámundur lagði spjóti í því og kom í kirkju- hurðina, en eigi á Geir. Skildi svo með þeim.“ Voru þeir Þor- varður um nóttina á Silfrastöðum „og rændu öllu því, er þeir kornu höndum á.“ Riðu þeir síðan þar um sveitir „og vestur til Langadals og gátu ekki náð þeim, sem þeir vildu, því að flestir voru suður með Gissuri." Frásagnirnar af Flugumýrarbrennu, hefnd Gissurar og vestur- reið þeirra Þorvarðs Þórarinssonar eru verk eins höfundar. Hann hefir merkt sér þær allar með fágætu og augljósu auðkenni. Orðið tún kemur hér sjö sinnurn fyrir og virðist án undantekningar vera notað um hlað eða bæjarstæði. Þessa merkingu orðsins finnum við einnig í hinum norðlenzku þáttum í Islendingasögu Sturlu Þórðarsonar, þá er greint er frá Flelgastaðaorustu, vígi Knúts prests í Ólafsfirði og Flatatungufundi. Alls eru dæmin þá tólf í þeim hluta Sturlungu, sem fróðir menn hafa talið vera Islendinga sögu Sturlu. Kernur Þorvarður í Saurbæ jafnan þar við sögu, senr þau er að finna. Má segja, að nafn hans standi 1 nanum frásagnartengslum við alla atburðina, sem nefndir voru. Ei' þetta öldungis einstætt fyrirbæri.. Þorvarðs er sjaldan getið, Cn frásagnir þessar spenna yfir fullan aldarþriðjung, talið frá f lelgastaðaorustu 1220 til vesturreiðar Þorvarðs Þórarinssonar 1254. En þetta þarf enga undrun að vekja. Þegar Sturla Þórðar- son ritar Islendinga sögu, voru engir menn líklegri til samstarfs vlð hann, varðandi sögu Norðurlands, en feðgarnir í Saurbæ. Verður brátt nánar vikið að þessu mikilvæga máli, enda snertir pað mjög Ljósvetninga sögu. Þá er Þorvarður Þórarinsson réðst í hefndarleiðangurinn eftir Vlg Kolheins granar, ber hann fyrir sig nákvæmlega hið sama ji efni sem Guðmundur ríki í Saurbæjarför sinni. Má það bein- lnis furðu gegna, að Þorvarður skuli ótilkvaddur og að vetrar- agi fara með ófrið í fjarlægar sveitir til þess eins að hefna manns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.