Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1950, Blaðsíða 18
14 Jón Guðnason ANDVAHI við það hraðbyri, er félagar hans í skóla sigldu. Vorið 1903 kom liann suður og gekk undir próf upp úr 4. bekk með sínum gömlu bekkjarbræðrum. En það próf var í þá daga annað aðal- próf skólans og lokapróf í sumum námsgreinum. Bjóst bann við að falla, en það fór á annan veg. Hann varð efstur á prófinu, og voru þó margir bekkjarsveina slyngir námsmenn. í 5. og 6. bekk sóttist Páli Eggert námið með sömu ágæturn og fyrr. Gat hann þó eigi sótt kennslustundir í 6. bekk nema stopult, sökum beilsubrests. „Uppáhaldsgreinar Páls voru forn- tungurnar, stærðfræði og íslenzka, en þó mátti svo kalla, að bann væri jafnvígur á allt“, segir Bogi yfirkennari Ólafsson í grein, sem birtist með mynd af Páli Eggert í „Óðni“ 1921. Og enn segir Bogi þar: „Auk námsbókanna las Páll fjölda rita um ýmisleg efni og bélt þeim bætti alla sína skólatíð, og er það, að minni hyggju, sjaldgæfara um „duces scholæ" en margur ætlar“. Stúdentsprófi lauk Páll Eggert 30. júní 1905 með mjög hárri 1. einkunn, 102 stigum. VII. Stúdentarnir 1905 voru 17 að tölu. Af þeim sigldu 11 til Kaupmannabafnar samsumars, til háskólnaáms. Hér heima var þá ekki kostur á embættisnámi í öðrum greinum en guðfræði og læknisfræði. Fyrir þá, sem ekki böfðu ástæður til að leita náms ytra, var ekki um aðrar greinar að ræða en þessar tvær, eða hætta námi ella. Um haustið 1905 lét Páll Eggert skrásetja sig sem nemanda í læknaskólanum. Þann vetur nam bann for- spjallsvísindi, eins og venja var til, og lauk prófi í þeim með 1. einkunn 18. júní 1906. En það var hvorttveggja, að honum mun eigi hafa fundizt læknisfræðin vera grein við sitt bæfi, enda knúði nauðsyn bann til að sinna störfum, sem gáfu þegar eitt- livað í aðra bönd, því að hann bafði kvænzt og stofnað heimib vorið 1905, um það leyti er liann lauk stúdentsprófi. Hvarf hann því skjótt frá læknisfræðinni, og námsdvöl bans innan skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.