Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 28

Andvari - 01.01.1904, Page 28
92 eru t. d. ströndin niilli Arnftvfjarðar og Dýíafjarðar, hjá Höfn, Svalvogum og Lokinhömrum, björgin milli Furu- íjarðar og Bolungarvíkur á Ströndum og ótal aðrar strandspildur mætti til nefna. Þar sem brimið ræðst á standbjörg og kletta, brýzt sjórinn inn á milli laga, í sjirungur og bresti í berginu og inn með göngum. Gangarnir sjálíir eru opt miklu harðari en bergið í kring, ]iað liggur öðru vísi i þeim, súlurnar eru liggjandi, en ekki uppréttar eins og í blá- grýtisstrengjunum svo sjórinn á verra með að vinna á þær. Af þessu leiðir, að margir drangar og stapar í sjónum eru gangbrot, sem brimið á illt með að vinna á, og stundum er furðanlegt, hve luiir og mjóir drangar geta staðist hrim og ósjó í margar aldir; en á endanum rekur að ]>ví, að þeir falla. Víða liggja gangarnir eins og langar bryggjur í sjó fram, eins og I. d. Snæfjalla- bryggja, sem stenzt á við Arnardalsklett, hinu megin við Djúpið; ]>að er líka berghlein, eða gangur með gati í gegnum. Svijiaðar bríkur ganga út i sjó hjá Hafra- nesi við Reyðarfjörð; þar fyrir neðan túnið liggja gang- arnir eins og reglulega hlaðnir garðar út í sjóinn; hinar liggjandi súlur eru 4—5 faðmar á lengd, 2—3 fet að þvermáli og þverklofna í minni kubba; inn á rnilli ])ess- ara bryggja hefir sjórinn elið óreglulegar skvompur og bása. Sumstaðar er urmull slíkra þvergirðinga, sem sjórinn hefir ekki getað unnið á; svo er t. d. í Breið- dalsvik eystra; þar ganga margar hamrabryggjur út í sjó og í áframhaldi þeirra eru sker og llúðir ytir ])vera víkina, svo þar sjást margar brimrastir hvei- inn af annari. Fram með Hornströndum er fjöldi af dröngum með ýmsu lagi og ýmissi hæð og sést opt um fjöru hreiður bergfótur, er þeir standa á, sem brimið smátt og smátt hefir etið ofan af. Stórir stapar eru t. d. við Látra- vík og Hrollaugsvík og mjög luir og mjór drangur á i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.