Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 30

Andvari - 01.01.1904, Page 30
24 inn; ]>rýstist loftið saman og hjálpar mjög til að lina og brjóta bergið, jafnvel ]>ar sem sjórinn ekki kemst að. Þegar hellirinn er orðinn stór og langur verður atl péttiloptsins fyrir innan öldurnar afarmikið og opt her ]>að við, að loþtprýstingurinn sprengir hellisloptið. Víða í sævai'klettum má þvi finna hella með gati upp úr, sem brimið ]>eytist upp um þegar illt er í sjóinn. Stór- kostlegastar eru þesskonar myndanir á Snæfellsnesi, sérstaklega á ströndinni við Stapa; ]>ar hefir sjórinn brolið framan af gömlu blágrýtishrauni og eru sævar- hamrarnir 15—20 faðma háir. Brimið hefir brotiö berg- ið allt í sundur og blágrýtið l>efir tekið á sig allskonar myndir; }>ar eru ótal kletlasnasir með vogum og gjám á milli, en margvíslega lagaðir drangar og stripar fyrir utan; mestöll bei'gin eru samsett af fegursta stuðlabergi, svo ]>au eru bæði fögur og mikilfengleg á að líta. Vestast við túnin á Stapa er vogur, sem heitir ,,Pumpa“; hann er mjór og langur með þverhnýptum hömrum á báða vegu og stórgrýttri möl i botni, sjórinn sogast þar út og inn með miklum þyt. Skammt þar frá eru hinar svo kölluðu gjár, Eystrigjá, Miðgjá og Músargjá; það eru geysimiklir hetlrar framan í bergið með súlnaröðum í kring; framan i hamrana hefir sjórinn gert port eða hellra hérumbil 10 faðma háa og standa geysimiklar súlur i röðum beggja vegna; brimið sem skollið hefir inn í hellrana hefir gert þá stærri og stærri og loks héfir sævarkrapturinn og liið innilokaða lopt getað mölv- að gat á hvelfinguna; þar spýtist sjórinn upp í hafróti eins og stólpar, ber með sér sand, möl og þang og kastar því hátt upp í lo]>tið. A bát má í góðu veðri róa inn í þessa hetlra, því í þeim er töluvert dýpi. Músargjá, sem er vestast, ei' þrengst og minnst, en þó falleg, hyldýpið sýriist þar enn þá meira sökuni þrengsl- anna, I hellrum þessum er mikið af fugli, einkuin af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.