Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 70

Andvari - 01.01.1904, Page 70
64 bænum er vik upp i landið, og par er hver brimbarinn malarkarnburinn upp af öðrum og sést par hvernig fjöruborðið hefir smátt og smátt lækkað; par er líka rekaviður hér og lrvar í jörðu. Norður með öllutn Hornströndum eru fornir malarkanrbar hér og hvar við sjóinn og víða liggja fjarri sjó langar rastir af grasi- vöxnum rekavið; sumstaðar hefir myndast allpykk jarð- vegsskán ofan á; í moldarbörðum og lækjarfarvegum nálægt sjó og í mýrum sjást allstaðar staurar og rótar- hnyðjur. Litlir malarhjallar eru við Hvalsá og Kross- nes og við Ofeigsfjörð rekaviðarrastir grasgrónar; í bakka fyrir neðan Oranga fann eg rekavið og hvalbein; á Vatnshöfða litlu norðar er glöggur malarkambur 32 fet yfir sjó. Nyrðst á Hornströndum er pvi nær ekkert undir- lendi, fjöllin eru pverhnýpt niður í sjó, háir núpar skilja firðina og sumslaðar standa bæirnir í skeifumynduðum hvilftum eða skvompum, sem eru holaðar niður í bjarg- brúnirnar. Hinar syðstu af hvilftum pessum ná alveg niður að sjó, t. d. Borðsvík og Bolungai’vík. Við Botn- inn á víkum pessum er mýrlent undirlendi, sem fyrrum hefir legið í sjó; pegar landið hækkaði, myndaði brimið rif eða tanga fyrir framan víkina, en innri hluti hennar varð að lóni; seinna lokaðist ósinn eða hækkaði svo, að sjór féll ekki upp í lónið jregar hásjáað var, lónið varð að stöðuvatni og fylltist smátt og snrátt af árburði og mýrardýjum; loks hvarf stöðuvalnið alveg eða að eins smáar tjarnir urðu eptir, en i víkurbotninum hafði Jrá myndast grasvaxin slétta. Þegar riðið er éptir bjarg- brúnunum nyrðst á Hornströndum um fjöru, má allstaðar sjá brimhjalla neðst í fjörumáli á bjargfætin- um; par sést glögglega hvernig hinir eldri brimhjallar hafa myndast, sem nú eru komnir upp úr sjó. Við Hafnar'bás er slétta nokkur fyrir víkurbotninum, par
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.