Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Síða 81

Andvari - 01.01.1904, Síða 81
75 fet; livað ínikill leir hefir safnast, er kornið nndir lands- lagi og öðrum kriíigumstæðuin. Leir þessi hefir mynd- ast um lok ísaldar, undir honum eru víðast ísnúnar klappir og sýna þær, að landið hefir verið ofansævar og getað núist af jöklum áður en sjór gekk inn á láglend- in. Eins ok fyrr hefir verið getið, eru skeljar víða í leirnum, og munu þær etlaust finnast miklu víðar þeg- ar nánar er að gáð. Tegundirnar eru yfirleitt hinar söniu sem enn lifa viðstrendur Islands; þó liafa ástöku stað fundist skeljar, er bera vott um meiri kulda í sjónum' en nú er. Skel sú, sem kölluð er Yoldia arctica þykir viðast, fyrir sunnan heimskautsbaug, órækur vottur um ísaldarkulda. Skel þessi er nú algeng í íshafi fyrir norð- an Síberíu, þar sem sævarhitinn við botninn er 0° til -s- 2° G; við vesturströndu á Spitzbergen, þar sem botnhitinn er -(- 1", er hún mjög óalgeng og eins við vesturströndu Grænlands; aptur kvað hún vera algeng norðan til i Baffinsflóa. Á fslandi hefir „Yoldia“ fundist á nokkrum stöðum' í Stafholtstungum og í Búlandshöfða á Snæ- fellsnesi, og líklega finnst skel þessi víðar, þegar nánar er athugað. Keilhack ætlar, að leirinn íslenzki sé mynd- aður á sama tíma eins og hinn yngsti „Yoldia“-leir í Skandinavíu og „Leda“-leirinn í Norður-Ameríku, og er það sennilegt, þó það sé eigi fullsannað. Uni hin ef.-tu sævarmörk á Suðnrlandi vita menn ekkert ennþá með fullri vissu. Víst er það, að sjór hefir legið 250—300 fetum hærra en hið núverandi fjöruborð; á ]>aö benda hellar í Olfusi, strandlína i Hestfjalli o. 11., og svo ná leirmyndanirnar, sem að öllum likindum eru lll orðnar í sjó langt upp í Hvítárdal og Norðurárdal og eru þar 1) Keilhach og Schmidt segja ekki hvar þeir hufa fundið hvorja skcl, en sogja, að þcir hafi safnað skeljum í leir við Rauðalœk, Grímsá og Hvítú og meðul skeljategundaunu telja þeir einnig Yoldia arotica.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.