Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 143
Fiskirannsóknir. 137 afleiðingar. Loks er að minnast á þá fiska er oss varðar mestu um, þorsk og ýsu; bæði eru botnfiskar, ýsan þó meiri, því þorskurinn fer oft upp um sjó og og fæst á sumrin lítið í vörpu um daga. Af þess- um fiskum eru nú veidd ógrynni í botnvörpur, en eigi er auðið að sjá að þeim hafi fœkkað hér neitt ennþá. Varpan tekur fullvaxna fiskinn og mikið af smáfiski. í sumar veiddist á »Coot« mikið, eg vil segja alt of mikið af smá ýsu, frá 27—35 cm. langri, sem helzt hefði átt að vera ótekin, af því að hún var lítils virði sem matfiskur, engin verzlunarvara og ekki æxlunarþroskuð; af smáþyrsklingi (á líkri stærð) fekst mjög lítið. Annars fæst oft mikið af þyrsklingi í vörpuna, bæði í Faxaílóa og annarsstaðar, en botnvörpungar eru ekki einir um að veiða smá- fisk, það gera skip ogbátar sjálfra vor einnig. Smærri .fiskur en þetta smýgur að mestu leyti vörpuna, og enda margt af þessari stærð, því möskvavíddin í framanverðri vörpunni er 9—12" (ummál), í mið- hlutanum 7—7V2" og í sekknum 6—6V2". Annars er að jafnaði allur þorrinn af ungviði þessara fiska (á 2. og 3. ári) inni í landhelgi og þar með varið fyrir tortímingu af hálfu botnvörpunga, svo framar- lega sem landhelgissvæðið er varið fyrir þeim. Þó mikill sé urmullinn af þessum fiskum og viðkoman feiknaleg, þá er ekki víst, nema að þeim kunni að fækka með tímanum, þó ekki sjái liögg á vatni enn. Samt er ekki yert að kvíða að svo stöddu, því vel getur verið að þessir fislcar standist allar ofsóknir, því enginn veit hve mergð þeirra er mikil og skal eg víkja betur að því atriði í niðurlaginu. Vó mörgum kunni að miklast það, live mikið botnvörpungar og svo öll önnur skip veiða af fiski hér við strendurnar, og búist við því að smámsaman muni fiskurinn ganga til þurðar, þá má þó, eins og eg hefi nú sýnt fram á, gera sér allmikla von um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.