Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 153

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 153
Þjóðfundurinn 1851. 147 Eptir beiðni innanríkisstjórnarinnar, sem alþingis- málefni lágu undir (Andvari 1906, bls. 57), afrjeð sjó- liðsráðgjafinn að senda liingað lil lands um sumarið herskipið »Flora«, sem var æíingaskip fyrir sjóliðs- foringjaéfni, og tilkynnti með brjefi 2. maí 1851, að foringinn E. Suenson, er síðar varð frægur fyrir sig- urinn við Helgoland í hinu síðasta stríði Dana við Prússa 1864, ætli að haga ferð sinni þannig, að hann gæti verið þann 25. júní í Leith; þar átti skipið svo að liggja 2—3 daga, en fara síðan beint til Reykja- víkur með þau brjef og sendingar, sem þar væru fyr- ir. 15. júni sendi islenzka stjórnardeildin tvo brjefa- böggla til sjóliðsstjórnarinnar, sem áttu að sendast með »Flora« til stiptamtmanns Trampes; í öðrum þessara böggla voru 2 stjórnarfrumvörp; þessi bögg- ull var ærið þungur, og var því eptir þeim reglum, sem þá giltu um póstsendingar í Evrópu, sendur yiir Hamborg, en póstmálum var þá eigi enn betur skip- að en svo, að afarerfitt var að koma böggulsending- um áfrani, og kom því böggullinn fyrst til Leilh 28. júní, en þá var »Flora« nýsigld þaðan. FyrstþannlO. júlí fjekk sjóliðsstjórnin fregn um þetta, og tilkynnti það óðar íslenzku stjórnardeildinni. Af því að skipa- ferðir voru þá svo ótryggar og seinfara, liöfðu sljórn- arfrumvörpin einnig verið send með öðru skipi, og komu þau 10. júli, nokkrum dögum eptir að fundur- inn var byrjaður. Það er kunnugt, að Danir bjuggust eigi við neinu góðu al’ þessum fundi; bæði var herliðsdeild send upp lil Reykjavíkur og í fyrnefndu brjeíi sjóliðsstjórnar- innar er þess getið, að »Flora« sje send upp meðal annars til þess að sýna herafla við eyjuna. (Annað herskip var líka við ísland). Og enn segir í sama brjefi svo: »það er auk þess lagt fyrir foringja skips- ins, ef stiplamtmaðurinn yfir íslandi skyldi álíta það nauðsynlegt, að vera á ferð við eyjuna nokkra stund, 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.