Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 36

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 36
32 F Á L K I N N á myndinni. Munið að l)að á að vcra oj) á kofanúm til að ganga inn um. Þegar snjólagið er komið á sælið ]>ið færi ef frost er og sprautið vatni á kofann. Snjórinn þjappast l>á saman og verður að is. Þegar kofinn er nægilega frosinn farið þið inn í hann, skrúíið rónaglann úr og takið alla stafina og pappann irnaúr kofanum. Svo getið þið sett þetta upp á nýjan leik og búið til hvern snjókofann á fætur öðrum. -----------------x---- Hjerna sjáið þið hvbrnig maður býr sjer til hlaupahjól til þess að nota á vetrum. Takið hjólin af hlaupahjólinu ykkar og setjið tvo þykka klossa á það í staðinn (t og 2). Ef þú nærð í hagan mann og segir honum, hvernig klossarnir eigi að vera, þá er hann ekki lengi að búa þá til fyrir þig. Gjarðajárn ei neglt neðan á klossana og nú er hJaupasleðinn tilfaúinn. Mynd 3 sýnir litla fjöl með járngöddum i. iíana festið þið á fótiinn sem þið sparkið með, svo að viðspyrnan verði hetri. ----x---- Hvað er Curling er leikur á is, sem er mikið iðkaður á vetrarskemtistöð- unum. Hann gengur út á, að láta þimga klossa úr trje eða málmi renna eftir isnum að ákveðnu marki, t. d. eins og sýnt er á mynd- inni. Hver þátttakandi hefir sinn „renniklossa“ og það er um að gera, að þessir klossar staðnæmist sem næst markinu. Reyndu það sjálfur. Til vinstri er sýndur renni- klossi úr trje, sem ekki er vanda- samt að smíða. Handfangið er úr kústskafti. — Jeg er að hugsa um að leggja rafmagn inn í húsið mitt. Ætti jeg að hafa það háspent eða lágspent ? — Tvímálalaust háspent. Ef það ,ei lágspent á maður á hættu að lenda i vírnum. „Curling“ á borðstoíuborðinu. Á sama hátt getur maður æft „eurling" heima á borðstöfuborð- inu hjá sjer. Leikvöllurinn er nú gerður úr krossviðartöflu, jafnstórri og maðurinn vill hafa völlinn. Efsta þriðjungnum af brettinu er skift i reiti, sem liægt er að skrifa ýms gildi á, en þó þannig að í efstu röðinni sjeu tölur, sem dragast frá vinningunum, ef niaður hittir þær. Markið er trjekubbur, sem sjest of- arlega á myndinni lil vinstri. Auð- vitað eiga reitirnir næsl markinu að gilda mest og markið sjálft hefir hærra gildi en nokkur af reit- unum, I. d. 100. Renniklossarnir eru hausar af tvinnakeflum, sagaðir af þeim eins og sýnt er að ofan til hægri. Neðst til vinstri sjest þver- Skurður af svona klossa. Leikurinn hefst af reit, sem er markaður við miðja neðri brúnina á brettinu. Maður gelur gefið klossunum set- bita, eða notað gúmmíband, eins og sjest á myndinni. Banflið er fesl mitli tveggja fastra nála, og þegar því er slept á það að smella ú pappaspjaldi, sem hrindir klossan- um frá sjer að markinu. Best er að festa lista á brettið alt i kring, svo að klossarnir fari síður út af því. ——x------ Þetta reynir á eítirtektina. Hjerna á myndinni sjáið þið prófessor Ráfusen. Hann er mjög gleyminn, eins og flestir góðir pró- fessorar og alstaðar þar sem hann kemur, gleymir hann einhverju. Hverju hefir hann gleymt á mynd 2 og hverju á mynd 3 og á 4, 5 og 6? Það leiðir af sjálfu sjer, að mað- ur má ekki horfa á myndirnar á undan eftir því sem lengra kemur fram í getraunina. . .Ráðning: Á mynd 2 gleymir hann pípunni sinni og bók. Á mynd 3 gleymir hann skjala- möppunni og bögglinum. Á mynd 4 gleymir liann regn- hlifinni og hók. Á mynd 5 gleymir hann skóhlíf- unum og bók. Á mynd (i gleymir hann gleraug- unum og hattinum. Tóta frænka. Telpan sem hafði svo gaman af að spegla sig. Saga eftir Johan O. V. Juul. Stína litla var góð og geðug telpa, með brún augu og jarpt, hrokkið hár. Hún var þæg og greiðvikin við hvern sem var. Hún var svo lipur og alúðleg, að öllum þótti vænt um hana, bæði heima og eins í skól- anum og annarsstaðar, en hún hafði einn óvana og hann leiðan: að lienni þótti svo gaman að sjá sjálfa sig i spegli. Stína litla vissi nefni- lega vel sjálf, að bún var laglegri en flestar aðrar telpur, og þess- vegna varð hún smámsaman hje- gómagjörn og drýldin af sjálfri sjer en það eiga börn aldrei að vera. Hvar sem hún sá spegil tók hún til fótanna og fór þangað til að spegla sig. Og þarna gat luin staðið og gónt i spegilinn langa lengi í einu, brosað framan í sjálfa sig og lagað á sjer jörpu lokkana og dáðst að sjálfri sjer. Það var aumi vaninn þetta, á lienni Stínu. Svo bar það við einn góðan veð- urdag, að gömul og kengbogin kona kom þar að, sem Stína var að spegla sig og brosti framan I sjálfa sig. Gamla konan gekk við tvo stafi og gat varla dregist áfram. „Þjer þykir víst gaman að spegla þig, telpa góð“, sagði konan. Stína hrökk í kút og svo st'okk- roðnaði hún i framan' er hún sá konuna, því að hún blygðaðist sín. Því að svo vitur var Stína, að bún vildi ekki láta aðra sjá hvað hún var hjegómagjörn. „Öjæja“, sagði gamla konan, „all- ir hafa víst sína galla. Og falleg erlu, telpan mín, það er v(st um það, svo að það þarf enginn spegill að skammast sín fyrir að sýna mynd- ina af þjer. En nú ætla jeg að segja þjer nokkuð. Engin stúlka er eins falleg og sú, sem ekki hefir hug- mynd um, að hún er falleg. Því að hjegómagirndin og sjálfsdýrkunin getur svo hæglega kent bæði stór- um og smáum uppskafningsbrag og andælishátt. Og slikt varpar skugga a alt sem fegurð heitir og bakar öll- um skaða og skapraun. En úr þvi að þú hefir svona gaman af að spegla þig þá langar þig eflaust lil að líta i spegilinn, sem jeg get sýnt þjer — hann er bæði stærri og merkilegri en allir þeir speglar, sevn þú hefir sjeð hingað til. Ef þú kem- ur með mjer skallu fá að sjá spegil, sem þjer þykir svo merkilegur, að hjartað í þjer hoppar af glfeði og þú ræður þjer ekki fyrir hrifningu. telpa mín. Brúnu augun í Stínu tindruðu af gleði og eftirvæntingu. Auðvilað vildi hún endilega fara með þessari gömlu og góðu konu og skoða sig í speglinum hennar, og svo tók hún i hendina á henni og þær leiddust t)urt. Þær gengu óraleið, yfir stokk og steina og hæðir og hóla þangað lil þær komu að stóru og snarbröttu fjalli, einhversstaðar uppi í óbygð- iim. Gamla konan barði stafnuín sín- um þrívegis í hamarinn og opnað- ist liánn þá. Og þegar inn úr dyr- unum var komið varð fyrir þeim stór salur og voru veggirnir, loltið og gólfið einn spegill. En undir eins og inn var komið var eins og gamia konan hefði sokkið ofan í jörðina. Hún sást hvergi, en þarna stóð Stína litla alein og mállaus af undrun. Hvar sem hún leit sá hún ekkert nema spegilmyndina af sjálfri sjer — í veggjunum, loftinu og gólfinu. Loks varð hún svo ringluð af að sjá aðeins sjálfa sig, livert sem lnin leit, að hún riðaði og datt kylliflöt á gólfið. En í fallinu rak hún sig á spegil- vegginn svo liart að hann brotnaði ineð braki og brestum. Og í sama hili stóð ferlegur bergrisi f.vrir fram- an liana. Hann var loðinn frá hvirfli fil ilja, eins og api, og með hvassar klær, og lappirnar voru eins og á birni. Stína litla skalf og nötraði, en risinn urraði af vonsku yfir þvi, að hún hafði hrotið spegilvegginn hans. Stína fór að gráta, en áður en hún gat kortiið upp nokkru orði til þess að biðja afsökunar, hafði risi.nn gert hana að spegli. „Þetla skaltu liafa fyrir hvað þjer þýkir gaman að skoða sjálfa þig i spegli, svo að þú eyðileggur spegil- höllina mína“, urraði risinn og fnæsti. Það stóð glóandi neistaflug út úr ljótúm nösunum og röddin var svo ógurleg, að það var eins og þrumuniður dunaði um alla spegil- höllina. „Nú gelurðu farið um allar trissur og fengið að reyna, hvað þeir eru miklir álfar, þessir krakkar, sein hafa gaínan af að dásama sjálf sig í spegli“, sagði risinn svo. Og siðan rak hann hana út. Nú varð Stína að flakká um eiiis og lifandi spegill og sætta sig við að aðrar telpur dáðust að sjálfum sjer er þær spegluðu sig í henni. Og það var nóg af telpunl til að gera það. Því að það voru fleiri bjegómagjarnar stelpur til en lnin Stína. Loksins kom það fyrir einu sinní, að lítil telpa, sem alls ekki var lag- leg heldur ljót og súr á svipinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.