Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 23

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 23
F Á L K I N N 19 ci « *• * •Jfl**** .•***•••••* m *Z •• éW# - •>%•• ♦ fl •• * • *«• »*•••••• •*«• ••'»t**»Cr • •••*•» Steinolíubruni á Batteríinu 1901. Slökkvistööin áö- ur en siöasta breyting var gerö. niöri í húsinu og þar er aldrei mannlaust, hvort heldur er á nóttu eða dqgi. Þar „residera“ Velvakandi og hræður hans“ — Anton, Filippus & Co. — og kemur aldrei dúr á auga — í einu. Og þar hitti jeg Kristófer Sigurðsson varaslökkviliðsstjór- ann, eða „1. stýrimann“. A veggjunum eru Reykjavíkur- uppdrættir og ýms gögn, þar á meðal áhald, sem svarar hring- ingum hrunaboðanna og sýnir Itvaðan hringt er. En eins títl mun það vera, að sagt sje til bruna í talsímanum. Eftir stutta viðdvöl er haldið áfram gegnum porlið og upp á loft í hakhygginguna, sem veit út að Suðurgötu. Þar hefst kapteinninn — sjökkvi- liðsstjórinn við. Þar eru „papp- irar og prólokollar“ í hyllunum en á vegígjunum fjöldi mynda — allar af brunum í Reykjavík, fyr eða síðar. Hjerna á þessum hlaðsíðum gefst lesandanum kostur á að sjá sumar af þess- um myndum, í smækkaðri út- gáfu. Getið þjer sagl mjer livern- ig stendur á því, að nú kvikn- ar oftast svo í húsum, að mað- ur veit ekki af því, fyr en mað- ur les það í blöðunum? segi jeg og tylli mjer niður við stóra borðið hjá slökkviliðstjóra. Ætli það sje ekki af því að bærinn hefir stækkað. Og svo er slökkviliðið ekki eins hávaða-. samt og í gamla daga. Þá þurfti að kalla lið saman með lúðrum, sem fóru um allar götur. Nú hafa slökkviliðsmennirnir úti í hæ bjöllu, sem hringir hjá þeim, þegar þeir eiga að mæta. En fer ikviknunum ekki f jölgandi ? Jú. Fyrstu árin sem jeg var slökkviliðsstjóri, fyrir nær tuttugu árum, urðu um 20 í- kviknanir á ári. I hittifyrra voru þær 71 og síðasta ár 70. — Hvað er slökkviliðið eigin- lega orðið gamalt? ‘— Stofnun þess verður að leljast frá 15. október 1875 og er það því sexliu og tveggja ára á þessu ári. Nefndan dag' voru „lög um brunamál í Revkjavík“ Gamla slökkviliðið. — — Þetta slökkvilið var flokk- að þannig, segir slökkviliðs- stjórinn: í húsrifsliði voru 40 menn, i bjargliði 40 og i lög- regluliði 50 rnenn. Auk þess voru þá nálægt 300 óbreyttir liðsmenn í slökkviliðinu. Bruna- málanefnd var kölluð eldsvoðci- nefnd í þá daga. Eftir því sem sjeð verður af gjörðabók lienn- ar, hefir Geir Zoega kaupmað- ur verið fyrsti slökkviliðsstjóri, eftir að skipulag var gerl á slökkviliðinu eða til 1882 (þó mun Jón Pálsson faktor hafa verið slökkviliðsstjóri árið 1880) en þá tekur við starfinu ólafur Slökkvistööin eftir bregtinguna 1935. Rósenkrans stúdent (síðar leik- fimiskennari), og hefir liann starfið á hendi til ársins 1886, að Helgi Helgason kaupmaður tekur við þvi og hefir það á hendi fram undir árið 1903, en þá mun liafa við því tekið Ilannes Hafliðason skiiistjóri, en Matthías Matthíasson kaup- maður i Holti gegndi því þó nokkra mánuði, milli Helga og Hannesar. Eftir Hannes tók Kristján Ó. Þorgrímsson kaup- maður við, en næstur honum Guðmundur Olsen kaupmaður, 1910—12, er Benedikt Jónasson varð slökkviliðsstjóri og gegndi starfinu næstu tvö ár, en 1914 tók Guðmundur Olsen við aft- ur og var hann slökkviliðsstjóri til áramótanna 1917—18, er jeg tók við starfinu. Hefi jeg gegnt því óslitið síðan jeg tók við því, 28. janúar 1918, og frá sama tima hefir Kristófer Sigurðsson fyrv. járnsmiður verið vara- slökkviliðsstjóri. Hafa þannig verið 10 slökkviliðsstjórar í Reykjavík síðan 1875.------------ Slökkvitækin. — - Hvernig voru tæki slökkvi- liðsins í gamla daga? Þau voru af mestu van- efnum gerð og það mundi þykja skrípaleikur að sýna þau við eldsvoða nú — en kröfurnar hreytast. Árið 1875 lxafði slökkvi- liðið 40 vatnsfötur til umráða, ennfremur munu þá liafa ver- ið til tvær litlar handdælur, festar á trjepalla en ekki með hjólum undir. Einkenni slökkvi- liðsins voru á iþessum tíma húfur, með allavega litum horð- um, en lögregluliðið hafði lál- •únsskildi, 3 þuml. á liæð og 2 á breidd, sporöskjumyndaða með stöfunum L. J?. Árði 1878 voru gjöld slökkviliðsins áætl- uð 200 krónur, en þá liafði það geymslupláss fyrir áhöld í dóm- kirkjunni (skrúðhúsinu) ! Árið 1880 var fyrsta handdælan með hjólum undir útveguð slökkvi- liðinu, en næst samþykkir hrunamálanefnd kaup á nýrri dælu árið 1885. Alls eignaðist hærinn fjórar af þessum hand- dælum. Áhöld slökkviliðsins munu um tíma liafa verið geymd í skúr við gamla barna- skólann við Hafnarstræti (nú lögreglustöðina), þar til sktir var reistur fyrir þau við Templ- arasund, en liann stóð þar til 1912 að slökkvistöðin var reist lijer við Tjarnargötu. Hefir hún nýlega verið stækkuð, 1935 en Rafmagnsveita Reykja- víkur hefir skrifstofur á tveim- ur hæðum hússins. Þar að auki hafði slökkviliðið um mörg ár hafl áhaldahús við Framnesveg og annað við Vegamótastíg, og er þar geymdur annar sjálf- undirskrifuð og reglugerð gef- in út á sama ári. Og hvernig var tilhögun slökkviliðsins samkvæmt þeirri reglugerð?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.