Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 32

Fálkinn - 18.12.1937, Blaðsíða 32
28 FALK1N.N Hvernig Island var sýnt erlendis. Þessar niyndir eru rúmlega se.r- liu úra gamlar, birlnsl í Iiarpers Weekly 2.9. jan. 187(>. Lýsa mynd- irnar Ijóslega, hvernig hugmyndir menn hafa gert sjer um land og iýö i jxí daga. fílaöiö, sem birtir mynd- irnar, lætur ýmsar skýringar fylgju! 1) Almannagjú. Fylgir þar lýsing af gjúnni, miklu rjettari en mynd- in er og er gefin ægileg lýsing ú því, hvernig fólki hafi veriö drekl i Drekkingarhyt. 2) fíessi mynd er frú Færeyjum. 3) Sýnir „íslenskan læknastúd- ent“ nýkominn heim frú námi i Kaupmannahöfn. Er hann sýndur sem andstæöa hinna „luralegu ís- leiulinga". k) Svona lætur teiknarinn is■ lensk hjón lita út. MaÖurinn er lal- inn imynd hins rjetla tslendings. „Mjög fúlt er hægt aö segja íbúum íslands til múlsbóta. Karlmennirnir eru svo latir aö þeir nenna ekki aö l/era fiskinn upp úr bútunum". „Kvenfólkiö er þaö eina í landinu, sem dugur er i, aö undanteknum flónum". !>) Mynditi er úr feröalagi. ts- lendingur lýndi bauknum sínum og útlendingurinn fann hann. Og i þakklætisskyni kysti baukeigandinn auðvitaö manngarminn, sem ekki varö neilt hrifinn af „fundarlaun unum". G) Þannig er feröalögunum lýsi ú Islandi og vegunnm. 7) Þetta er kallaö Lögberg og er af Spönginni, milli Nikulúsar- og Flosagjúr. 8) Og lijer eru feröamenn aö fara yfir Hrafnagjú. !)) fílaöiö segir, að íslenskir hest- ai sjeu aö vexti eins og fjögra mún- aöa gömul folöld, en eftir myndinni að (læma eru þeir fótfimir. 10) Og sterkir eru þeir, segir blaðið, því að „folaldið" bar þenn- an þunga Englending og vatnsstig- velin hans, byssuna hans og skol- færatösku og poka með grjóti, sem hann hafði safnað, úsamt margra daga nesti, yfir þrjútíu enskar mílur ú dag. það. Hann hafði eitthvað i fór- um sínum, sem liann ætlaði að gefa fólkinu og langaði til að vita hver brúðurin væri, til þess að geta vikið því skársta að henni, en hann gat ekki sjeð hver það var. Eftir morgunverðinn tók hann upp gjafirnar og fór að útbýta þeim. Þetta voru brúð- ur í glannalegum fötum, liringir og nælur, alt óekta, silkibönd og leikföng, karlar sem spruttu á fjöður upp úr öskju, þegar hún var opnuð. Undrun og á- nægja fólksins yfir þessum gjöfum var ótvíræð. Hann hafði ætlað krökkunum karlana í öskjunni, en fullorðna fólkið hafði svo gaman af þeim, að það tók þá sjálfl með mestu ákefð. Böndin voru ætluð ungu stúlkunum, í þeirri von að þær vildu helst eiga þau, en þær virtust ekki vita, hvað þær ættu að gera við þau. Þær röktu þau upp og atlniguðu nákvæmlega keflin, sem þau höfðu verið undin upp á. Loks balt Nougar- et einu bandinu um lokk i hári einnar stúlkunnar og' hnýtti á það fallegan hnút. Þetta þótti stúlkunum gaman og nú varð meiri eftirspurn eftir böndun- um. Loks komst hann að leyndar- málinu um brúðurina. Hún var ekki heimilismanneskja þarna, en hafði húið með bóndaefni sínu á næsta bæ uppundir ár. Sögumaðurinn segir þá furðu- legu sögu, að hjá þessu óbrotna fólki sje það siður, að þegar pilti og stúlku komi saman um að eigast, ])á taki þau saman undireins og fari að búa. Gift- ingin sjálf er aðeins formsat- riði, mikilsvert atriði að vísu, en ekki þannig, að þvi liggi nokkuð á. Það nægir að gifta sig rjett áður eða um sama leyti og fyrsta barnið fæðist. Þannig var lika ástatl fyrir hjónaefnunum, sem hjer áttu hlut að máli. Þau höfðu húið saman í nærri þvi ár. Og nú ætluðu þau að giftast. Nú myndaði fólkið slóra fylkingu og fór af stað (il þess að taka á móti brúðhjónunum. Hún mætti brúðhjónunum og gekk nú öll fylkingin til kirkju og atliöfnin hófst. Fór hún formlega fram og var sögumað- urinn svaramaður. Þegar at- liöfninni var lokið hófst veisla og gleðskapur eins og lög gera ráð fyrir, en hrúðurin dró sig hrátt í hlje úr fagnaðinum og skömmu siðar var Nougaret kallaður til hennar sem læknir. Morguninn eflir hafði hún alið harn og nú var ákveðið að skira það þegar i stað og var Nougarel beðinn um að veí-a skírnarvottur. Þannig varð hann, eins og hann segir i nið- urlagi sögu sinnar af þessu, á þrjátíu klukkustundum hár- snyrtingarmaður, svaramaður, Ijósmóðir og skírnarvottur. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.