Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Louis Bromfield: 25 AULASTAÐIR. „I’að er líka eins gotl. Þú erl altaf a<S lmgsa nm liann og mig. En mjer er fjand- ans sama hvorumegin liryggjar liann ligg- iir.“ Jæja, þa<S var ágætt. Sjönu vár sama. Þó fanst henni hún láta jietta afskiflaleysi sitl í Ijós með óþarflega mikill álierslu. Klukkan var næstum elléfu jiegar hr. Ríkharðs kom í skrifstofuna, og þar varö Villi Frikk fyrir svörum, nýhrestur óg endurnærður af flöskunni sinni. Hann gat ekki leynt ánægju sinni yfir þeirri upp- götvun sinni, að fleiri gætu nú verið breysk- ir á morgnana en hann sjálfur og það meira að segja þessi stundvísi afburða- maður, hr. Ríkharðs. „Seint á fótum, karlinn," sagði lumn. Varstu úli á lífinu?" „O, jeg svaf liara yl’ir mig,“ svaraði hr. Ríkharðs og gekk beint í skonsu frúarinn- ar og stóð þar frammi fyrir frúnni, skömmustulegur eins og skólastrákur. „Jeg veit ekki, hvernig á því stóð, en jeg vakti |)angað til jeg hafði lokið að lesa bókina yðar.“ „Þjer þurfið að sofa almennilega, ein- stöku sinnum.^ I stað þess að fara út aftur, settist hann níður. Alvörusvipur kom á andlit hans, er hann sagði: „Jeg verð að tala við yður um jjessa bók, frú Lýðs.“ Rjett sem snöggvast dalt lienni í hug, að hann ætlaði að fara að skamma hókina, og sagði feimnislega: „Jeg vona, að yður hafi ekki líkað hún iIla?“ ,Nei, það er nú öðru nær. Bókin er ágæt. ()g einmitt svona efni jmrfum við að fá í blaðið. Hún gæti dregið að j)ví fjöldann allan af kaupendum.“ Nú tók hann af sjer gieraugun, en það gerði hann ekkí nema jiegar liann var alvarlega lmgsandi, og hjelt áfram: „En það var nú ekki j)að. Við verðum að gera eitthvað meira úr jæssari bók. Svona handrit eru ekki á hverju slráí.“ „Hvað eigið j)jer við?“ „Að við ættum að reýna að fá útgefanda að henni. Þetta er engin alvanaleg bók. Þetta er merkileg bók, Bók, sem Ameríka vill lesa.“ „Mjer hefir aldrei doltið í lmg, að fá útgefanda, og veit heldijr ekkert hvernig jeg á að fara að J)ví.“ „Viljið þjer fela mjer j)að?“ „Þjer hafið víst nóg að gera, eíns og er.“ „Jeg á kunningja i New York, sem er umboðsmaður og tekur slíkt að sjer. Hann gætí fundið yður útgefanda í snatri.“ I'rú Lýðs var farin að gráta, áður en Jiún vissi af j)ví sjálf. Tárin konui, hvað sem hún gerði til að stöðva þau, og runnu niður eftir hrukkóttu kinnunum. En J)eRa voru gleðitár, tár, sem hún feldi af j)vi, að nú var draumur hennar loksins að rætast. Hún var þá loksins kona, sem aðrir áttu að vernda og stvrkja, enda j)ótt aðrir hefðu ávalt leitað verndar og styrks hjá henni, alt síðan .1. E. sálugi dó, i stað jæss að vernda og styrkja liana. Feimin og með hálfgerðan ekka, gat hún Ioks stunið upp: „Elcki veit jeg, hvers vegna ])jer látið yður svona anl um mig.“ Hr. Ríkharðs leið liálf illa undir öllu þessu táraflóði. Hann iðaði i stólnum sín- um, rjett eins og liann hefði fengið „vesöld- ina“ hennar Öddu gömlu. „Þjer hafið líka reynst mjer vel,“ svar- aði hann. Síðan stóð hann upp, lagði aðra höndina á öxl gömlu konunnar, og bætti við: „Látið þjer mig sjá um ])að. Jeg sendi handritið af stað i dag.“ Síðan skildi hann frúna eftir eina, svo að hún gæti grátið nægju sína í næði.. Alla J)essa viku og j)á næstu hjeldu á- skrifendurnir áfram að streyma að blað- inu og Marta Frikk sat í grindabúrinu sínu niðri í skrifstofunni og hafði nóg að gera að skrásetja ])á og lcoma gjaldinu fvrir í gamla kassanum. Með hverjum nýjum á- skrifanda virtist dálítið af skapvonskunni gufa upp úr Mörtu. Hún hætti að ganga með gömlu, stífu l'libbana og tók meira að segja að skreyta sig með eyrnahringum og loks kom að því einn morguninn, að Marta birtist í skrifstofunni, öllum viðstöddum til skelfingar, með stuttklipt hár og perm- anent, sem var ennþá á frumstigi sínu og gerði Mörtu líkara villimannadrotningu en hinum ráðsetta gjaldkera Gunnfánans. Þessi myndbreyting Mörtu stafaði sum- part af breytingu þeirri, sem orðin var á líferni Villa, mannsins hennar. Nú var Imim glvpg hæltur að drekka sig fullan, svo að teljandi væri, á laugardagskvöld- um, og hegttur að eyða aurum sínum á danskránum, cdns og áður. Meira að segja hafði hann nú klípt tóbakslitaða yfirskegg- ið'og keypt sjer ný föt hjá Fredlieh, Sniðið var að vísu svipað og það hafði áður veríð, en litirnir voru skrautlegri og sterkari en áður og svo kom hann einn morguninn með glannarautt hálsbindi. Loks kom nýr hattur, svo sem kóróna á verkið, og að j)essari endurfæðingu lokinni fanst Villa hann vera orðið sama kvennagullið og forðum daga. Kvöldinu áður en krossferð- in Jiófst, fór hgnn meira að segja með Mörtu og horðaði kvöldverð í besta veil- ingahúsi borgarinnar, og svo í bfó á effir, að sjá „Róméó og Júlíu“. Og alt þetta var nýja bæjarfrjetladálkin- um að þakka. Hann þótti góður, og al- menningur í Flesjuborg var ánægður með hami. ()g bann gerði Villa að manni með mönnum í borginni. Hann var ekki leng- ur riskinn og vesældarlegur frjettasnati, sem menn höfðu liorn i síðu á, heldur var hann virðingarverður frjettaritari, sem menn vildu koma sjer vel við, til j)ess að fá nöfn sín í blaðið, og oft lrringdu menn nú til hans og ,gáfu lionum hinar og j)ess- ar mikilsverðar upplýsingar og frjettir. Ilann vissi vel, að frjettadálkurinn hafði dregið að blaðinu drjúgan hluta of nýju áskrifendunum. Þetta endurvakti sjálfs- virðingu hans, en það hafði aftur undra- verð áhrif á innra mann hans. Nú var hann ekki lerigur niðurlútur, j)egar hann kom á opinbera staði, heldur bar sig borgin- mannlega. Svo var hinn ungi frændi Öddu gömlu, sem kom einu sinni á viku með frjettadálk svertingjanna, j)ar sem taldar voru upp barnsfæðingar, dauðsföll, mót og vakninga- samkomur þeirra. Iiann var feiminn og orti kvæði. Þegar hann sýndi hr. Ríkharðs Icvæði sín, fjekk hann góða dóma fyrir þáu, og hr. Ríkharðs keypti eitt eða Ivö, fyrir fimm dali hvert, lil birtingar í Gunn- fánanum og hvatti hið unga skáld ti 1 ])ess að koma með fleiri og vakti hjá hon-um vonir um að gela komið Jjeim í tímaril í Austu rríkjunum. Á engum komu breytingarnar eins niður og á símanum. Árum saman hafði lmnn átt náðuga daga, en nú var svo komið, að hann þagnaði varla, allan daginn frá 9—(i. Gamla símatólið, sem stóð hjá blaðaskápn- um hringdi nú svo ákaft og tíll að von bráðar kom starfsmaður frá simafjelaginu og fjekk frú Lýðs til j)ess að fá nýjan síma og j)að meira að segja tvö tæki í viðból, annað inni í skonsu hennar og hitl ó borði hr. Ríkharðs. Hann tjáði sig meira að segja fúsan til J)ess að fremja Jæssar endurbæt- ur við lágu verði, þar sem þær mundu spara stöðinni mikið ómak, J)ví að nú var svo komið, að flestir þurftu að endurtaka hringingar sínar, af því að Gunnfáninn var altaf á lali. • Svo fór auglýsendunum smátt og smátt að fjölga og tekjurnar að aukast, einnig á því sviði. Viku áður en krossferðin liófst, var svo komið, að þegar frúin fór yfir bæk- urnar ásamt Mörtu og lir. Ríkliarðs, kom J)að i ljós, að blaðið álti í fvrsta sinn á ævinni fyrir skuldum og auk'þess nægilegt í kaup og fyrir reikningum og 2.35 betur. Auðvitað voru ekki reiknaðar þær skuldir, sem veð stóðu fyrir. Það ællaði ekki að ganga greitt að ákveða larin hr. Ríkharðs sjálfs. Hann sjálfur vildi ekki fá meira en 30 dali á viku, sem var algengt frjettaritara kaup, af ])ví að hann væri elcki ráðinn nema sem frjettaritari. Eri frúin neyddi liann til að taka við tvö- faldri þeirri upphæð og benli á þá stað- reynd, að hefði hann ekki komið til skjal- anna, vau-i endurreisn blaðisins enn óorð- inn hlutur. Loksins sagði hann við frúna: „Hvernig atvimmurekandi eruð þjer eiginlega? Jafn- skjótt sem ])jer eigið fyrir útgjöldum, ætlið j)jer að fara að fleyja út peningum og reka yður i strand afturö Frúin hló og svaraði: „En þjer sjálfur? Fyrst viljið þjer ekki láta bjarga yður úr fangelsi o.g svo viljið þjer ekkert kaup!“ Hr. Ríkharðs hafði að lokum sitt fram,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.