Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 SWAN blekið viður- kennda fæst i ollum ritfanga- verzlunum. láftboi'ði' og vcg’giampar Kiílur á MÍöiig' Kristal vasar skálar glös könnur Skapið er slæmt, því lampinn var ekki FRÁ Væntanlegar: Ljósakrónnr í miklu, fallegu úrvali IAUGAVEG iíMi 2303 RAFTÆKJAVERÍLUN - RAPVIRKJUN - VIOGEROASTOFA Vitte lienedikt Nielsen: KATEÍN. ísafoldarprentsmiðja 1942. Þessi snotra bók segir frá ungri telpu, Katrínu Bredov og fjölskyldu hennar. Faðirinn er danskur dýra- fræðingur, en móðirin er norsk. Börnin hafa ali'ð fyrstu ár æfi sinn- ar í ýmsuni löndum, m. a. í Noregi, og Katrín litla gleymir aldrei norskri náttúrufegurð, sn.jónum, fjöllunum og hreina loftinu. Svo missir faðir kennar aleigu sína við bankahrun og verður að set jast að i smábæ ein- um i Suður-Sjálandi og taka sjer iila launaða kennarastöðu. En Kat- rin kvelst af innbyrgðri þrá eftir pví, að komast til Noregs aftur. Hún er föl og guggiii og fer einförum. Foreldrar hennar komast loks að ])ví, sem að henni amar, en þau hafa ekki efni á, að fullnægja iitþpá hennar. Loks verður ]>að úr, að Katrín fær að fara með ríkri frænku sinni til Noregs, seint á vetri. Hún á að dvelja þar mánaðartíma. En ríka frænkan er siðavönd kerling, barnlaus piparmey, sem alls ekki skilur hugarfar og þrár unglinga. Noregsferðin verður Katrínu litlu 1)vi alls ekki til óblandinnar ánægju. Hún verður að svelgja margan mal- urtarbikarinn af hálfu Agötu frænku sinnar, en vill alt til vinna, að fá að dvelja í snjónum og hreina lofl- inu upp til fjalla, við hið fræga gistihúsi Hosbjör Hotel. Þar gerist mestur hluti sögunnar. Og þarna hittir hún Leif litla, sem lika hefir alið aldur sinn á ferðalagi og farið stað úr stað, því að faðir hans er sendisveitarfulltrúi, sem gegnir störfum á ýmsm stöðum. Þau lenda i því æfintýri að villast uppi á auðnum og eru hætt komin. En æfintýrinu lýkur vel. Unglingar lesa þessa bók eflaust sjer til ánægju, og fullorðnir geta lært af henni að umgangast börn á rjettara hátt og gera sjer far um að DKENGJAFÖT Mikið úrval af jakkafötum, stærðir 5—10 ára. Matrcsaföt. Blússuföt. Samfestingar. Sent með póstkröfu um alt land. SPAIRTA LAUGAVEGI 10. i -------------- i kápur koma fram I dag Klæðaversl. Andrjesar Andr jessonar h.f. j Auglýsing nm kensln og einkaskóla Berklavarnarlögin mæla þannig fyrir samkvæml 9. ,gr. þeirra: „Enginn, sem liefiir smitandi berklaveiki, má fást við kenslu í skólum, heimiliskenslu nje einkakenslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í skóla, til kenslu á heimili eða til einkakenslu. Engan nemanda má taka til kenslu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi herklaveiki dvelur“. Allir þeir, sem stunda ætla kensíu á komandi hausti og vetri eru þvi beðnir um að senda tilskilin vott- orð fyrir sig og nemendur sína á skrifstofu mína, hið allra fyrsta, og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul. Þá er ennfremur svo fyrir mæll i ofangreindum lögum: „Enginn má lialda einkaskóla, nema hann liafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra og skal það leyfi eigi veitt, nema lijeraðslæknir lelji húsnæði og að- búnað fullnægja lieilhrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu nje neinn nemendanna sjeu lialdn- ir smitandi berklaveiki“. Þeir sem hafa í hyggju að lialda einkaskóla, eru því ámintir um að senda umsóknir sínar til lögreglu- stjórans í Reykjavík liið allra fyrsta, ásamt tilskild- um vottorðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig' um þá einkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað. Umsókn um slíka einkaskóla utan lögsagnarumdæm- is Reykjavikur, en innan takmarka læknishjeraðs- ins„ má senda á skrifstofu mína. Hjeraðslæknirinn i Reykjavík, 11. sept. 1942. MAGNÚS PJETURSSON. skilja hinar næmu og viðkvænui taugar barnssálarinnar. Bókin fæst í smekklegu bandi og er vel fallin til þess aö gefa liana unglingum í afmælisgjöf eða við önnur tækifæri. KAUPIÐ »FÁLKANN«

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.