Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 14
14 JrÁLKINN GRÍMA. Frh. af bls. 3. hún flytnr, nema „Blanda" Sögufje- lagsins, sem ])ó sinti frekar öðruni verkefnum. Útgefenclur gera grein fyrir því, í augiýsingu á kápu ritsins, hvers- konar el'ni þeim sje hugleiknast að ná i. Getum vjer ekki stilt oss um að birta lijer þá upptalning: „sög- ur um nafnkunna menn og einkenni- lega, þjcíðliagasmiði, lireystimenn, kraftamenn, áræðna menn og fíl'l- djarfa, auðmenn, stcírhokka, slark- ara, þjófa, morðingja, hrekkjaJóma, lieimskingja, fáráðlinga og flakkara; sögur um rán og gripdeildir, mála- þras, slysfarir á sjó og landi, stór- viðri, drepsóttir og allskonar sögu- lega viðburði; sagnir frá fornmönn- i'.m um kirkjiir og kirkjuklukkur og alls konar örnefnasögur; sögur um svipi, afturgöngur, uppvakninga, fylgjur, ófreskisgáfur, fyrirburði og fyrirboða, töfrabrögð og galdra; huldufólkssögur, tröllasögur, nykra- sögur, skrímslasögur, liafmannasög- ur, helgisögur, útilegumannasögur, afintýri og kýmnisögur; dýrasögur, um náttúrusteina, um jurtir og Jofl- sjónir; ennfremur merkilega drauma og alt annað er lýsir þjóðtrú, sjer- kennilegum lífsskoðunum og þjóðar- einkennum.“ Þetta liefti liefst með ritgerð um Hamrasettu, sögulegri rannsókn, sem hinn góðkunni fræðimaður Margeir Jónsson hefir gert á þjóðsögunni um liana. Er þetta einkar skemti- leg jjjóðsögurannsókn. Þá er stutt frásaga um Guðrúnu Þorgeirsdóttur, niðursetning á Svalharðsströnd, dótt- ur Þorgeirs þejis, sem vakti upp Þorgeirsbola. Er þessi frásaga eftir Jónas Rafnar. Næst koma ýmsar sög- ur um svipi, og sumar þeirra lieyra nútímanum til. En næst korna draugasögur og er þeirra lengst sag- an af Reykja-Duða, sem Jónas Rafn- ar hefir skrásett með mestu prýði. Loks koma nokkrar sögur af for- spám og skrýmslasögur'. Sögur þessar eru einkar læsileg- ar og vel vandað til skrásetningar á þeim ,—■ málið vandað og vel sagt frá. Þær mundu verða kærkomnar þeim, sem tinna þjóðsögum og „fom- um fræðum“, en slíku fólki fer mjög fjölgandi nú á bílöldinni. Vitte fíendix Nielsen: VEIKASTI BLETTUH JAPANA. Frli. af bls. 5. og þjálfaða Jjjóðernislireyfing Kóreu- búa utan landamæranna. Kóreu- hreyfingin er eftirtektarverðust fyr- ir það, að hún liefir aðallega þró- ast meðal Jiinna útlægu. Japanar í'áku sem sje flesta foringja þjóðar- innar — hermenn, mentamenn og sjerstaklega kristna me.ðhaldsmenn Bandaríkjanna — i útlegð. Af milj- ón Kóreumanna, sem búsettir- eru í Mandsjúríu, eru að minsta kosti 80.000 vopnaðir og æfðir hermenn. Og svo eru fleiri, að koma munu að miklu gagni við njósnir og spell- virki. Þó að aðeins hálf miljón manna í Kóreu sjeu kristnir er kristin trú þó hin ráðandi trú í Kóreu, og viðurkenna Japanir sjálf- ir þetta. Stafar þetla af Jjví, að það var hin mentaða stjett og borgar- arnir, sem tileinkuðu sjer kristna trú, en einmitt ]>etta fólk er í broddi sjálfstæðishreyfingar alþýðunnar. Mótmælendatrúin liefir haft sömu áhrif í Kóreu og hún liafði í upp- hafi í Evrópu: hún hefir brotið á bak aftur Ijenslierravaldið. j\ð frá- teknum Fiíippseyingum, sem eru kaþólskir, eru Kóreubúar kristnasta þjóðin í ausurlöndum, að því er snertir áhrifamátt trúarinnar á inenningu, fræðslumál og stjórn- málaskoðanir. Kóreubúar eru ein- lægir trúmenn og styrkja kirkjur sínar með fjárframlögum af frjáls- SKELKAÐIR NAZISTAR VIGGIRÐA VESTRIÐ INNRÁS BANDAMANNÁa meginlandið er talin óhjákvæmi- Icg af hernaðarsérfræðingum. Hinumegin við Rnglandshafið, sem er hulið þoku mestan júni og júli, en bjartara næstu 2 mánuði, eru nazistar að byggja virki sín bak við hina brimóttu strönd, sem í sjálfu sér cr virki frá náttúrunnar hcndi. Hér er mynd af innrás- arströndinni og löndunum bak við hana. HVENÆR GERA BANDAMENN INNRÁS. „Hvenœr fellur Stalingrad o</ hve- nær verður innrásin f/erð' á meg- inlandiff,“ er spurning, sem ofl ber a góma, þegdr mcnn ræöa um slgrj- aldarhorfurnar. Þaö hefir veriff tal- aff um innrásina og „hinar nýju víg- stöffvar“ í alt sumar, og ýmsir ger- ast vantrúaðir á, «ð nokkuff verffi úr henni, úr þvi aff hún er ekki kom- in. Það þgkir fullvíst, aff fíússar hafi krafist þess af bandamönnum sinum aö þeir tækju upp nýjar vig- stöðvar í vestri, til þess aff Ijelta fíússum varnirnar í austri, meff þvi að dreifa kröftum Þjóöverja, og fíandamenn liafa ótvírætt látiff þaö í Ijósi, að þetta verði gert. En sá' undirbúningnr, sem til þess þarf, hlýlur aö taka langan tima. Þaö er sennilegt, aff þegar sje til i Brellandseyjum sá herafli og vig- vjelar, sem til innrásarinnar þarf, en hinsvegar hegrist þaff oft, aff skipakosturinn sje af skornum skamti. Og til innrásar þarf sjer- staklega tegund skipa, sem eru svo grunnskreið, aff þau geti siglt npp á grynningar, með eigi dýpra vatni en svo, aff menn geti vaöiff þar í land og aö hægt sje aö aka þar skriffdrekum og bifreiöum á land. s Þaff þgkir vísl, aff Þjóðverjar hafi aukiff stórlega strandvarnirnar i Hollandi, fíetgíu og á norffur- og vesturströnd Frakklands, með tilliti lil hinnar væntanlegu innrásar. Mun þeim þglcja líklegra, að innrásin veröi gerff vestan beltis þess, sem feitstrikaö er á nppdrwltinum, þ. e. a. s. á Frakklandsströnd fgrir vestan fíoulogne, og aö þessvegtia liafi þeir afarsterka og breiffa varn- arlinu á suðvestiúiandamærum Belg- iií, Luxemburg og Þýskalands, til þess aff bannu Bandamönnum afí- gang aff Þýskalandi, þó svo færi, aff þeir nœðu fótfestu i hinu lier- numda Frakklandi. um vilja. En þeir hafa orðið að líða mikið fyrir trú sína. /\ HRIF Ameríkumanna á trúar- ^ bragðahreyfinguna i Kóreu hafa verið mjög mikil. Það voru Ameríkumenn, sem fyrstir stofn- uðu nútímaskóla i Kóreu, og stúd- entar frá Kóreu fóru til Ameríku til framhaldsnáms, alt þangað til Japanar lögðu landið undir sig. Og nú treysta Kóreubúar því, að Bandarikin lijálpi þeim til að end- urheimta sjálfstæði sitt. í Kóreu eru margir flokkar, hver öðrum ólíkir, en allir eru þeir ein- liuga i því að liata Japana. Komm- únistar eru sterkasti stjórnmála- flokkurinn, og áhrifa þeirra gætir einnig i öðrum flokkum. Samin hefir verið stefnuskrá á lýðræðis- grundvelli, . sem allir flokkar hafa komið sjer saman um að berjast fyrir og hafa samvinnu uiii. Sam- kvæmt lienni á Kórea að verða frjálst lýðveldi og lirista af sjer ok Japana. Eins og stendur hefir þessi landvarnarflokkur ýms ný verkefni með höndum, sem miða að undir- búningi til þess að reka Japna úr landi, og aðstæðurnar til þessa virð ast fara batnandi. Það er áreiðan- legt, að Kóreubúar nota sjer hvert áfall, sem Japanar verða fyrir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.