Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 15
PÁLKINN 15 Leiftur-bækui* Y, Barna- og unglingabækur H.f. Leifturs eru viðurkennd- o ar af ungum og gömlum sem góðar og skemmtilegar <« bækur, enda hefur verið vandað til þeirra eftir föngum. < « Við viljum sérsaklega benda yður á eftirfarandi bæk- ur, sem allar fást hjá bóksölum og á skrifstofu okkar: II Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne Björnson. Verð kr. 20.00 ib. o Bakkabræður. Æfintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Verð ;; kr. 4.50. Barnagull, 1. hefti: Baídur og baunatréð, Dikk Vittington, ;; Stígvélakisa. Verð kr. 4.50. <► BúkoIIa. Æfintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Verð kr. 3.00. <► Búri bragðarsfur. Æfintýri með myndum eftir Walt Disney. o Verð kr. 3.00. <► Dísa Ijósálfur. Æfintýri eftir G. T. Rotman. Verð kr. 12.00 ib. ;; Dæmisögur Esóps, I- og II. Iiefti. Verð kr. 8.00 og 10.00 ib. j; Dumbó. Saga um lítinn, skrítinn sirkusfíl. Verð kr. 7.50. o Fjórar ungar stúlkur í sumarleyfi. Saga handa telpum. Verð ;; kr. 20.00 ib. o Fuglinn fljúgandi. Barnakvæði með myndum. Verð kr. $ 16.00 ib. o Fóthvatur og Grái-Úlfur. Indíánasögur. Verð kr. 4.50. < > Grimms æfintýri i 5. heftum. Full af myndum. Verð kr. ;i 9.50 h. ib. <« Hanna. Saga handa telpum. Verð kr. 15.00 ib. ;; Hans og Gréta. Æfintýri. Verð kr. 4.80. 1’ Heima. í koti karls og kóngs ranni. (Þetta er ein af okkar <« albestu bókum). Stgr. Arason þýddi. Verð kr. 20.00 ib. <« Full af myndum. <« Heims um ból. Saga lagsins og ljóðsins sem allir þekkja. Fram- <► úrskarandi falleg bók. Freysteinn Gunnarsson íslensk- o aði. Verð kr. 15.00 ib. <« Hlini kóngsson. Æfintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar o Vcrð kr. 3.00. <« Indíánabörji. Smásögur með myndum. Verð kr. 7.50. ;; Leggur og skel. Æfintýri eftir Jónas Hallgrimsson. Verð ♦ ' kr. 2.50. ;; Mjallhvít. Ævintýri. Verð kr. 3.00. j; Mikki Mús og Mína lenda í æfintýrum. Verð kr. 12.00. ' ’. Nasreddin. Tyrkneskar kímnisögur. Verð kr. 10.00 ib. ;; Nóa. Saga lim litla stúlku. Verð kr. 15.00 ib. o Rauðhetta. Æfintýri. Verð kr. 4.80. ;; Sögur Sindbaðs. Heimsfrægar æfintýrasögur. Verð kr. 12.50. <► Tarzan og eldar Þórsborgar. Verð kr. 12.50 ib. <; Tarzan sterki. Verð kr. 30.00 ib. ;; Toppur og Trilla. Saga um systkini. Verð kr. 12.50 ib. ;; Tumi þumall. Æfintýri. Verð kr. 3.20. ;; Þrír bangsar. Æfintýri. Verð kr. 3.20. <► Þyrnirós. Æfintýri. Verð kr. 3.00. ;; öskubuska. Æfintýri. Verð kr. 3.00. ;; Flestar bækurnar eru með myndum og nokkrar þeirra o eru fullar af myndum. ;; Það er góður siður að gefa góðum börnum góðar Ö bækur á jótunum. Leifturbækur uppfylla þær kröfur, o sem gerðar eru til góðra bóka. Athugið þær og þér mun- ;; iið sjá, að þetta er ekki skrumauglýsing. Il.f. Leiftur Sími 7554, Reykjavík. Liðnir dagar Eftir Katrínu Olafsdóttur Mixa Höfundur þessarar bókar, frú Katrín Ólafsdóttir Mixa, er dóttir Ólafs heit- ins Björnssonar ritstjóra Isafoldar, en sonardóttir Björns Jónssonar, hins I þjóðkunna ritsnillings og " stjórnmálamanns. í bókinni lýsir hún dvöl sinni í Austurríki á ófriðarár- unum. Frásögn hennar er létt cg hrífandi. Hún lýsir fyrstu áhrifum ófriðarins, hvernig þjóðin leit á ófriðinn eins og skugga, sem um stund myndi leggjast yfir land- ið, til þess að þjóðin gæti á eftir átt bjartari og betri daga. Allt sem leggja þurfti af mörkum var gert með glöðu geði cg allir vildu geyma ögn af því besta til þess að gleðja sig og vini sína með, þegar friður kæmist á að nýju. En hún lýsir því líka, þegar myrkur örvæntinganna lagðist yfir land og þjóð, þegar fokið var í flest skjól og dauði og eyðilegging blasti við, hvert sem litið var. Og enn lýsir frú Mixa heimþránni, þessu seiðandi afli, sem oft gerir vart við sig í fjarverunni, en mest þegar mönnum líður verst eða best. Og svo kemur lausnar- stundin, frelsið, þegar hinn langþráði draumur rætist: HÚN ER Á HEIMLEIÐ. Bókverzlun Isafoldar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.