Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1957, Blaðsíða 9

Fálkinn - 15.11.1957, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 úti meS kvennagamanið? ÞaS var gott aS sjá ]ng aftur. — Ánægjan er gagnkvæm, sagSi ég hæverskur. — En ]hi glutrar niSur góSu viskíi, hvolpurinn þinn. — Þú getur látiS staupamatinn biSa. Ég þarf aS tala viS þig, og á eftir þarftu kannske alls ekki í staup- inu. — Jú, tvímælalaust. sagði ég — en þaS skilur þú varla fyrr en þú ert orSinn þurr bak viS eyrun. AnnaS gias! kallaSi ég til gestgjafans. Ég tók glasiS og þá sló Baby Lonnigan undir framliandlegginn á mér, svo aS viskiiS slettist framan í mig. Ég lyfti hendinni hægt og þurrk- aSi úr augunum á mér. Nú var stein- hljóS í kránni. — Þú kannt enga mannasiSi ennþá, sagSi ég rólega. — Finnst þér ekki nóg komiS? — ÞaS væri nóg komiS fyrir löngu ef þú værir ekki rög bleySa. Ég verS líklega aS sparka þér út héSan. — Enga fyrirhöfn mín vegna, sagSi ég. Þegar ég leit kringum mig sá ég aS næst mér i kránni voru eink- ar ófélegir delar meS skammbyss- urnar í lúkunum. Baby Lonnigan var auSsjáanlega vel liSaSur. Ég var fljótur aS komast aS þeirri niSurstöSu, aS þó aS ég gæti ráSiS viS þennan morðsjúka vanmetagepil, mundi öll hersingin ráðast á mig undir eins á eftir. Ég sneri mér að bófanum. — Eig- um við ekki aS gera út um ])etta í bróðerni, sagði ég. Mann hvæsti. — Drullusokkur! Þá herti ég á. Ég gaf honum vænan skell vinstra megin á liökuna svo að hann slokknaði samstundis. í sömu svifum þreif ég sexhiaðninginn upp úr hylkinu og skaut á lampann í loft- inu. VarS koldimmt inni og i einu stökki var ég kominn út í dyr. Þetta var reyndar ekki neinn dirfskuvott- ur, en tvimælalaust þaS hyggileg- asta. Þegar ég kom út á dyraþrepið sá ég torgiS fyrir framan mig i mjall- hvitu tunglsljósinu — tilvalin skot- braut. Ég muiidi varla komast mörg skrcf áður en blýkúlurnar kærnu þjótandi á eftir mér. ÞaS sem næst lá við var að komast að litlum skúr við hliðina á kránni. Ég hljóp inn i skúr- inn, lilóS plankabútum fyrir hurðina aS innanverðu og þóttist nú sæmilega öruggur. En þó get ég ekki neitaS að kaldan svita lagði út um bjórinn á mér, og ekki varð mér rórra er ég heyrði einhvern kalla, aS ég hefSi faliS mig í skúrnum. Bráðum var kippt og sparkað í hurðina. en hún þoldi, sem betur fór. — Komdu út, svíniS þitt! öskraSi grófgerS rödd. — ViS náum i þig, livernig sem fer. — Kveikið þið í skúrfjandanum, sagði einhver önnur friðsamleg sál. Bannister-bófarnir voru auSsjáanlega engir kveifar. NÚ fór hugmynd, sem gat afstýrt því að ég fengi grafreit á þessum ösku- haug siSmenningarinnar sem nefnist Kingsville, að rumska einhvers stað- ar í hugskotinu á mér. Ég festi aðra skammbyssuna með gætni milli tveggja borða, sem höfðu verið negld yfir gluggagjótuna í skúrnum. Svo þreifaði ég fyrir mér meðfram veggj- unum í myrkrinu, þangað til ég fann það, sem til er í öllum svona skúrum, nefnilega lykkju af stálvír hangandi uppi á nagla. Ég sneri hæfilega lang- an spott af lykkjunni og festi hann Hertoginn af Kent Er hann „prima vandræðagripur cða alveg eins og ungir menn gerast. „Höfuðverkur hirðarinnar" er hann kallaður. við gikkinn á byssunni. Svo fikraði ég mér að dyrunum og héit i hinn endann á spottanum milli fingranna. Gauragangurinn var i algleymingi við skúrdyrnar. Ég heyrði skothvelli og fann reykjarlykt. Ég gægSist gegnum rifu meðfram liurSinni og sá einliverja mannskepnumynd nokkra metra frá, en hann hugsaði auðsjáan- lega meira um bálið, sem verið var að kveikja framan við skúrinn, en að gæta dyranna. Nú kippti ég í spottann og skotið reið af. VarðmaS- urinn skildi þetta svo, að ég stæði við gluggann. Hann læddist fyrir horniS og skaut. Ég þreif skamm- byssuna yfir glugganum og smokraði mér út um dyrnar. Sex bófar döns- uðu Indíánadans kringum bálið og reyndu að auka eldana. Lengra frá grillti ég í annan hóp, en þaS munu líklega hafa veriS friðsamlegir Kings- villeborgarar, sem voru forvitnir í að sjá hvernig farið væri að steikja mig lifandi. En þá ánægju gat ég þvi miður ekki veitt þeim. Ég hleypti af báSum sex- hleypunum og skálmaði nokkur skref áfram. — Mér þykir leitt að þurfa að önáða ykkar, sagði ég við brennumennlna, — en mér þætti gott ef þið vilduð teygja upp lúkurnar — því fyrr því betra! Ég hafði bófana'alla á mínu valdi. Og þetta kom svo flatt upp á þá að þeir gleymdu byssunum sínum. Lík- lega hafa þeir átt bágt með að skilja hvernig ég gæti farið gegnum þykka FYRST í stað vissi ég ekki hvað ég ætti að gera við þennan hóp, nema að afvopna hann. En í þessum svif- 'um 'heyrði ég hófadyn og nú kom 'hópur riðandi manna niður götuna. í fararbroddi reið gamall maður og við bliðina á lionum unga stúlkan, sem ég hafði bjargað frá Baby Lonnigan. Nú sá ég að mér var að berast hjálp. Riddararnir umkringdu bófana, sem stóðu þarna meö uppréttar hend- urnar. Gamli maðurinn sem reið samsíða stúlkunni, vatt sér af baki og kom til mín. — Ég lieiti Charlie Harper, og það var dóttir mín, sem þér hjálpuðuð í kvökl, sagði ihann. — Hún vildi endi- lega láta okkur koma hingaS til að afstýra því að Lonnigan sendi yður inn í cilífðina, en nú sé ég að þér liafið bjargað yður sjálfur. í þessum svifum opnuðust veitinga- krárdyrnar og Baby Lonnigan kom út eins og eldibrandur, hvítur í aug- unum eins og lík sem er aS ganga aftur og býsna ófélegur ásýndum. Hann hafði auðsjáanlega sofið fast eftir skellinn, scm hann fékk hjá mér. Þegar liann sá mig birti yfir hon- um eins og kvöldstjörnu. Hann gekk út á torgið og glotti framan í tunglið. — Hafðu þá ofan af þvi, pabbi, sagði stúlkan. — Það er þýðingarlaust að reyna það, sagði ihann — en B.annister skal fá að blæða fyrir þetta. Við stóðum þarna á torginu, aðeins fáa metra hvor frá öðrum og uppi yfir okkur hékk tunglið eins og hnött- óttur lampi, til að við gætum séð til. Ég hafði ekki lnigmynd um hve fær strákurinn var, en eftir sögnunum sem af honum fóru, var liklega ekki við lambið að leika sér þar sem hann var. — Jæja, sýndu nú hvað þú getur, gepillinn þinn, sagði ég. Edward hertogi af Kent er kallað- ur Eddie og vill helst ekki láta kalla sig annað. En drottningin og hann eru bræðrabörn og Eddie er 7. í röð- inni, þeirra sem standa til rikiserfða i Bretlandi. Fyrst koma Anne og Charles, börn drottningarinnar, þá Margaret prinsessa, þá hertoginn af Gloucester og synir hans tveir. Svo að litlar horfur eru á aS Eddie verði nokkurn tíma Bretakonungur. En hann verður að liaga sér eins og liann gæti orðiÖ það, aumingja pilturinn. Hann má ekki láta sjá sig með stelpum, nema þær séu háættaðar, hann má ekki dansa jazz i náttklúbbunum, liann má ekki mölva bílinn sinn. En einmitt al' því að hann má ekki gera neitt af þcssu, þá hefir hann gaman af þvi. Eddie varð 21. árs 9. okt. í fyrra. Fáðir hans var yngsti sonur Georgs V. Bretakonungs ,og fórst í flugslysi á leið til Islands á stríSsárunum. En móðir hans, griska prinsessan Mar- ina ,þótti á sinni tið fegursta konan innan bresku hirðarinnar. Eddie vildi snenuna ráða sjálfur og langaði i strákapör, en liann átti að vera prúð- ur og kunna ýmsar siðareglur, sem honuin var illa við. Er ekki svo um flesta drengi? Og flest pör hans voru ekki vcrri en annarra stráka á hnns aldri. Meðan hann var barn geröu blöðin sér ekki mat úr þeim, en undir eins og hann fór að stækka'var byrj- að að segja prakkarasögur af honum, ckki síst ef hann ,,fór út á lífið“ sem kailað er. Og nú er svo komið að ensku hirSinni er skapraun að öllum sögunum; scm blöðin segja af Eddie, þó að hann sé livorki betri né verri en kunningjar hans og hagi sér alveg eins og þeir. En kunningjar hans eru ekki aðalsmannasynir, þvi að Eddic lciðist þeir. Og það hefir orðið til þess að aðallinn hefir horn i siðu Eddies. Eddie má ekki lenda i bílslysi, hann má ekki sýna sig með gerviskegg á skemmtunum, ekki kyssa stúlkur á járnbrautarstöðvunum, ekki dansa vangadans við stúlkurnar, ekki detta á rassinn á hálku, ekki vera á gangi i Soho og maula brjóstsykur og bnet- ur — og síst af öllu koma til úllanda í þriðja flokks járnbrautarvagni. En gegn öllum þessum boðorðum hajfir ungi hertoginn brotið. Hann hefir tvivegis lent í bilslysi. En hitl Hann var ungur og snar og kunni talsvert. En ég hafði nú lært sitt af hverju um ævina sjálfur, að minnsta kosti livernig á aS nota sexhleýpu. Lúkan á honum flaug niður í vasann og í sönm svifuin þaut kúla gegnum upphandlegginn á mér, en þá kom blýhnullungurinn minn í hægri öxl- ina á honuin, — ég nenni ekki að drepa neinn að óþörfu, jafnvel eklci atvinnúmorðingja. Hann missti skammbyssuna, stóð kyrr og stundi og þrýsti hendinni að skotsárinu. Ég gekk til hans. — Þú hafðir betur, stundi hann. er lygi, segja vinir hans, að hann hafi hellt kampavíni yfir hausinn á æruverðum borgara i London. En það feitletruðu blöðin. í bernsku var Eddie ekki jafn illa við neitt og við fín föt. Venjulega leit hann út eins og hann hefði verið slóðadreginn, — hárlubbinn úfinn, skrámur á hnjánum, og buxurnar rifnar á rassinum. En nú er hann far- inn að halda sér til, og eins og stend- ur er hann i ,,fötum drottningarinn- ar“, þ. e. a. s. i herklæSunum. Blöðin segja að hann sé kvenna- bósi. Vitanlega er hann ekki bólu- settur fyrir áhrifum kvenlegrar feg- urðar, frenmr en aðrir piltar. En ein sagan, sem oftast liefir verið sögð, er þessi: Hann var i Sviss í sumar og þar k.vnntist hann ungri stúlku á dans- sýningu. Hún heitir Beatrix de Mac- edo, og ]>egar Eddie tók eftir henni sat hún ein úti í horni. Hann fór strax til hennar og kynnti sig og spurði hvort hún vildi dansa við sig. Þetta þótti óhæfa af því að Eddie \ar hertogi og prins! Eddie og Bea- trix urðu kunningjar og blöðin þreytt- ust ekki á að tala um þau. En svo hvarf Beatrix. Önnur vinstúlka Eddies er Mary Williamson, ensk. Þau kynntust þann ig að hann keypti af lienni rós á ein- hverjum góðgerSabasar. Blöðin vorn fljót til að tala um þetta, því að Mary var ekki aðalsættar, þó að vísu væri hún hershöfðingjadóttir. Mary greyið slcrifaði Marinu hertogaffú og gerði henni grein fyrir, að hún væri ekki að ,,fleka“ prinsinn. Og þau liafa fengið að sjást áfram, því að Marina er skynsöm móðir. Og svo var það stúlkan sem Eddie kyssti á járnbrautarstöSinni. IJún var í þann veginn að trúlofast einum vini hans, Jocelyn Stevens, en þetta var góður matur, enda hafði blaðamaSur náð í mynd af kossinum. — Besta vin- stúlka hans núna er Marigold Broad- hursl. Þau fara saman í hió og haldast i hendur þegar IjósiS hefir verið slökkt í salnum. í klikunni sem Eddie heldur sig að er ekkert aðalsfólk. Og það cr það hneykslanlegasta í framferSi Eddies. ÞaS er öfund snobbanna, sem er að baki ölluni „hneykslissögunum". * — Þú skalt ekki halda að þú sért sá eini hérna i Arkansas, sem kannt að handleika skammbyssu, sagði ég. — Svo að þér er ráðlegast að hypja þig til föðurfliúsanna áður en þú liitt- ir enn fleiri af því taginu. Hann hypjaSi sig á burt og gaut augunum útundan sér, og var alls ekki eins linarreistur og hann hafði verið áður. En ég fann önnur augu horfa á mig — ungu stúlkunnar. Og hún var að minnsta kosti alveg eins hressileg og áður. En það gæti ég sagt aðra sögu um. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.