Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.03.1962, Blaðsíða 5
Vísnabálkur Skórnir. Ekki er laust við, ungfrú góð, að á þér skórnir beri keim af því, er hóf í hlóð á háskaflaðri meri. Konuþrá. ítra sveinn einn að fá óskar í leynum sefi, sem — ef reyna ætlar á — eigi bein í nefi. Ekkjur. Á einu get ég orðið stundum alveg hissa, hvað konur þær, sem mann sinn missa, mikið langar til að kyssa. Kólbeinn Högnason. ★ Kveðið í kennslustund við strák, sem átti að draga þrjá frá sex og fékk fjóra út. Lítið í þér vitið vex. þó verði limir stórir. Þegar' dragast þrír frá sex, þá eru eftir fjórir. ★ Hann með sjónlaust hugarfar helgar krónum stritið, á klakahrjónum heimskunnar hefir skónum slitið. Þórarinn Sveinsson, Kílakoti. (tejti. Þetta var hundódýr skyrta eins og sjá mátti á henni. En hún var sú beeta af þeim, sem til voru í verzluninni, svo aö ungi maö- urinn keypti hana. Undir flippanum fann liann bréfmiöa, sem skrifaö var á nafn og heimilisfang stúlku nokkurrar. Einnig haföi hún skrifaö: — Skrifaðu mér og sendu mynd. Þar sem ungi maöurinn var mjög svo rómantískur í sér skrifaöi liann stúlkunni og sendi mynd meö. Stuttu seinna kom svariö. Fullur eftirvcentingar reif hann upp umslagiö og las: — Ég þakka fyrir myndina. Nú hef ég saumað kynstrin öll af slíkum skyrtum, svo aö ég varö aö fá aö vita, hvers konar menn gcetu fengiö sig til aö ganga ? slíkum slcyrtum. DONNI Ég heimta sjónvarp í sal alþingis. í skipsklefanum •—- Halló, hvað ætlizt þér fyrir, — þér standið þarna og burstið tennurnar með mínum tannbursta. — Afsakið, eigið þér hann? Ég hélt, að hann fylgdi skip- inu. Draugasögur — í boðum í Skotlandi er gestum alltaf skemmt með draugasögum. — Hvers vegna? -— Jú, af því að ljósið er slökkt á meðan. • • A kvikmyndasýningu MacTavish og kona hans tóku litla kjölturakkann hann Sandy með sér í bíó. Dyra- vörðurinn varaði þau við og sagði, að ef kjölturakkinn yrði ekki rólegur, urðu þau að yfir- gefa húsið og fá aðgöngumið- ana endurgreidda. Þegar % hlutar myndarinnar voru bún- ir, sneri MacTavish sér að konu sinni og spurði hvað henni fyndist um myndina. — Hún er ekkert sérstök, svaraði kona hans. — Klíptu þá Sandy, svo að hann ýlfri. ★ Vel sagt Karlmenn eru ekki slung- inni konu neitt vandamál, þeir eru lausnin. Zsa Zsa Gabor. Ég er ekki eins hræddur við neitt og ofsahrædd fólk. Robert Frost. Lífið er eins og að leika á fiðlu fyrir fjölda áheyrenda á meðan maður er að læra gripin. Samuel Butler. IJrklippusafnið vantar 80-100 þúsuná tr- Ul WH4, Iht MB «K|k» V*a í h'LLga og víi gteíÖA láiivoJtaíHia Þæatti tö aS to úr hdíwíwitwHi Hclííl Ilóscnsson Skípamtttdt ■iá ».' Morgunbl. í febrúar 1962 Aferaborg var af slaS úr Heykjxvík í jnofgvn, en hún sneii ahur ti| söniu hafnar. Óvíst, er, htort hún kcmtl í ánff. Tvö ár eru nti liöin, frá því a«5 lerMr fétlu niður hjá Akniborg vegna óve$urs .— Oddur. Morgunbl. í febrúar 1962 Strákur héií í>;t tii Normandí, þar hanti v&rö félagí í hófafiokkí nokkrum oj; þóttí þar standa sík miSg vej — a8 tiómí fi-iaijanna. Kokkru seinna lá svo icið hans tit ^aradisaf. þar sem hann varð fljótt forííiþi hófa og mn- ingia, svo að enginn gat ver- ið huttur fyrir mönnum hans. Alþýðublaðið í febrúar 1962 Vísir í febrúar 1962 í undirbúxúngi er beiidaráætlun. um Morgunblaðið 1962 FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.