Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 31

Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 31
KOSSAR Kossar (25 stk.). 250 g hveiti. 3 msk. flórsykur. 200 g smjörlíki. 1 eggjarauða. Kremið: 2 eggjarauður. 2 msk. sykur. 2 tsk. hveiti. y2 tsk. vannilla. 3 dl. rjómabland. Sykurbráð: 5 msk. flórsykur. y2—1 msk. sjóðandi vatn. Smjörlíkið saxað í hveitið, sykrinum blandað saman við, vaett í með eggja- rauðunni. Deigið hnoðað, látið bíða 1—2 klst. Flatt út á hveitugu borði, stungn- ar út kringlóttar kökur, sem bakaðar eru á smurðri plötu í nál. 10 mínútur við 220°. Kældar á kökurist. Kremið: Mjólkin hituð, öðru hrært saman, heitri mjólkinni hellt smátt og smátt saman við. Hellt í pottinn á ný. Hitað að suðu, hrært stöðugt í á meðan. Hrært í kreminu, meðan það er að kólna. Helmingurinn af kökunum hulinn með sykurbráð. Rétt áður en kökurnar eru bornar fram eru þær lagðar saman með kreminu. ISUMABPEYSAI MEB1 I IABS1I I UAISMALI I Efni: 400 g 4-þætt garn. Prj. nr. 3 og 3x/2. Hringaprj. nr. 3, 60 ccm. g 8 hnappar, 24 1 = 10 ccm. Brjóstvídd 92 cm. Bakið: Fitjið upp 100 1. á prú nr. 3. Prjónið 4 umf. brugðningu 1 sl., 1 br.), sett á prj. nr. 3y2 og prjónað slétt- prjón þar til bakið er 32 cm sítt. Fellt af fyrir handvegi 3 1. í byrjun næstu 2. umf. og 1 1. í byrjun næstu 4. umf. (90 eftir). Prj. 3 cm beint og aukið því næst út 1 1. hvoru megin í 6. hverri umferð. 3svar, 91 1. á. Þegar handveg- urinn er 10 cm. er hálsmálið prjónað: setjið 46 miðlykkj- urnar á hjálparprjón og prjónið því næst hvora hlið fyrir sig. Fellið af 1 1. háls- megin í annarri hvorri umf. 11 sinnum. Prjónið jafnframt tvö hnappagöt, fellið af 1 1. og búið svo 2 1. til í næstu umf. á sama stað. Seinna hnappagatið er búið til í 5 cm frá því fyrra, líka 2 1. frá hálsmáli. Þegar handvegur- inn er 20 cm, er fellt af í 3 áföngum, byrjað ermamegin. Framstykkið: Eins og bakið að því frábrugðnu að aukið er út í 8. hverri umf. 3var, þegar framstykkið er 14 cm sítt. Fellt af fyrir handvegi 6 1. og 2X1 1- Ermar: Fitjið upp 74 1. á prj. nr. 3 og prjónið 4 umf. brugðningu. Sett á prj nr. 3y2 og prjónað slétt prjón. Aukið út um 1 1. hvoru meg- in í 8. hverri umf þar til 80 1. eru á. Prjónað beint, þar til ermin er 10 cm. Fellt af 3 1. í byrjun næstu 2 umf., og því næst 1 1. í byrjun hverrar umf., þar til ermin er 18 cm og því næst 2 1. í byrjun 2. hverrar umf., þar til ermin er 20 cm. Fellt af. Kraginn: (Prjónaður í tvennu lagi). Fitjið laust upp (á 2 prj.) 121 1. á prj. nr. 3% og prjónið eina umf. sl. á prj. nr. 3y2. Sett á prj. nr. 3 og prjónað þannig: 1 umf. 1 br., 1 1. tekin laus fram af, 2 sl. saman, lausa 1. dregin yfir, prjónið brugðningu (1 si. 1 br.) þar til 4 1. eru eftir. Prjón- ið 31 sl. saman, 1 br. 2 umf. 1 sl. 1 br. alla umf. Endur- takið þessar 2 umf., teknar úr 3 L hvorum megin í ann- arri hvorri umf.., þar til 49 1. eru eftir. Prjónið 6 umf. brgðningu án úrtöku. Fellt laust af. Pjónið hliðstætt stykki, saumið þau saman, þar sem úrtakan er (axlir). Frágangur: Pressað laus- lega á röngunni. Saumið axl- irnar saman. Takið upp 224 1. í hálsmálið á hringprj. nr. 3, réttan látin snúa að manni. Framh. á bls. 29.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.