Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 40

Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 40
og öll fara þau í margvíslegum erindum til /missa staða. Lítið á manninn fremst á myndinni; hann ætlar til Lundúna og Hamborgar í verzlunarerindum. Hinn maðurinn, með frakkann á handleggnum, er að sækja ráðstefnu í Kaupmannahöfn. Konan með dóttur sína ætlar í skemmtiferð til Noregs og ungi maðurinn er að fara í námsför til Englands. Ferðaerindin eru sem sé af ýmsu tagi, en ferðamátinn er hinn sami - þau fljúga öll með Flugfélagi íslands og öðlast því meiri ánægju og aukin þægindi. Talið við ferðaskrifstoíu yðar eða Flugfélag (slands, þegar þér þurfið að fara í ferðalag. 9 .-/ ff ICELJVMDJKIR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.