Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 52

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 52
Heilaþvottur Nr Framh. af bls. 29. jjJ) þvílíkan rauðan sportvagn. Þér ákveðið þó að kaupa loðfeld á tuttugu þúsund og yður finnst þér vera svo smásálar- legur, þegar þér hafið keypt hann, að þér skundið út aftur og kaupið einhver dýr undirföt, svo að henni finnist ekki alveg vera gengið framhjá sér. Ná- granninn kemur heim með jólatréð sitt, og þér skrifið á bak við eyrað, að þér verðið að muna að kaupa tré, sem er að minnsta kosti hálfum metra hærra. Gjafir tengdamömmu til barnanna eru rannsakaðar nákvæmlega. svo að þér getið keypt dýrari gjafir. Þér rembizt eins og rjúpan við staurinn til að muna nöfn á fólkinu, sem þér hafið ekki hitt árum saman, og setjið þau á gjafalist- ann til að vera í öruggri höfn. Jólaverð- listarnir hrúgast upp og eru athugaðir vandlega langt fram á nætur. Fólk spjallar saman í troðfullum strætis- vögnum, verður rennblautt í rigning- unni, fær regnhlíf í augað, er ávítað af vagnstjóranum, týnir nokkrum pökk- um á leiðinni, og þegar verzlanirnar hafa lokað fyrir hátíðarnar, æðið þér um eins og vitstola til að reyna, hvort þér getið ekki enn skotizt einhvers staðar inn til að festa kaup á þeim gjöfum, sem þegar hafa gleymzt. Að því þúnuu skundið þér heim, dragið tré upp úr kjallaranum, það kemst ekki gegnum dyrnar og það er of hátt til að geta staðið í stofunni, jólaskrautið síðan í fyrra er brotið, og það er ekki nóg til af kertum. Öllu er þó kippt í lag örmagna niður; en til þess er enginn áður en líður á löngu, og þér hnígið tími. því að það eru enn gjafir, sem ekki hefur verið pakkað inn, og húsmóðir- in hefur ekkert á móti því, að henni sé rétt hjálparhönd í eldhúsinu. Miðdegisverðinum er lokið, það er kveikt á trénu og börnin steypa sér yfir þriggja metra hátt gjafafjallið — í langan tíma heyrist aðeins skrjáf í pappír og böndum, sem klippt eru í sundur, sem síðan er dreift í allar áttir með villtum ópum. Það er þvegið upp, börnunum er komið í rúmið um síðir, það er komið miðnætti, og þér sitjið sem lamaðir og reynið skjálfandi hönd- um að kveikja í pípunni. Það er skugg- sýnt í stofunni, aðeins nokkur kerti toga ennþá á trénu. Leikföngin — gleymd og ef til vill þegar brotin — liggja einmana í dlmmum skotum. Yður verður litið á fjallið af litskrúðugum jólapappír og böndum, en það er ekki lengur fjall, öllu heldur minnismerki yfir jólagleði nútímans — öfgafyllsta heilaþvott, sem mannkynið hefur nokkru sinni uppgötvað. CLOZONE verndar hendur yðar Heildsölubirgðir: EGGERT KRISTJANSSON & CO H.F. Sími:il400 FÁLKINN 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.