Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 44

Fálkinn - 12.12.1962, Blaðsíða 44
JÚUN □ G HLJSMÆÐURNAR RITSTJDRI: KRISTJANA STEINGRÍMSDÚTTIR Steiktar rjúpur. 6 rjúpur. 100 g. flesk. 75 g. smjörlíki. % 1. mjólkurbland. Sósan: 50 g. smjörlíki. 50 g'. hveiti. Rjúpnasoðið. Sósulitur. Ribsberjahlaup. 2 dl. rjómi. Vínarsnitzel. 600 g. kálfs- eða lambakjöt. 2 eggjarauður. 6 msk. brauðmylsna. 1 tsk. salt. 14 tsk. pipar. 75 g. smjör. 1 sítróna. Beinlaus síld. 1 tsk. kapers. 1 tsk. saxaðar asíur. Framh. á bls. 49. Rjúpurnar hamflettar, tekið innan úr þeim og þær þvegnar vel utan og inn- an, þerraðar. Fleskræmur dregnar í bringuna (því má sleppa) og salti stráð innan í þær. Brúnaðar í smjörlíkinu. Settar í pott með bringuna upp og heitu mjólkinni hellt yfir. Soðnar í nál. 1 klst. Soðið síað. Smjörlíkið brætt, hveitið hrært út í, þeytt út með soðinu. Sósu- litur, salt og ribsberjahlaup látið í eftir smekk. Þeyttum rjóma blandað í, rétt áður en sósan er borin fram. Sósan á að vera frekar þykk. Borðað með soðnum og brúnuðum kartöfium og rauðkáli. Einnig er gott að bera soðna eplahelminga og sveskj- ur með. Sömuleiðis sýrðar asíur og hlaup. Svínakótilettur fylltar. Svínshryggur með kartöflusalati og sveppum. Steiktur svínshryggur. 1 xk kg. svínshryggur. Vz sítróna. 2—3 tsk. salt. 14 tsk. pipar. % 1. vatn. Sósan: 45 g. smjörlíki. 45 g. hveiti. Steikarsoðið. Sinnep. 1 Vz msk. rauðvín. Kjötið þerrað með heitum klút. Ef kjötið er mjög feitt. er hluti af fitunni skorinn af. (Fylla má hrygginn ef vill með útbleyttum sveskjum). Kjötið nú- ið með sundurskorinni sítrónu. Brúnað í potti eða ofni. Ki’yddi stráð á, er brún- ingin er komin á. Sjóðandi vatni hellt yfir og kjötið soðið við vægan hita i nál. 1% klst. Soðið síað. Venjuleg þunn, brún sósa búin til, krydduð með sinn- epi og rauðvíni. Kjötið skorið frá beinum og skorið í sneiðar, raðað á beinið á ný. Borið fram með brúnuðum kartöflum, soðn- um sveskjum og eplum og rauðkáli. Ljúffengt er að bera kjötið fram sósulaust og hafa með því heita smjör- steikta sveppi og majones kartöflusalat: Kartöflurnar skornar í sneiðar, blandað í majones, sem kryddað hefur verið með smátt söxuðum lauk og ögn af hvítlauk. Einnig blandað í það sítrónu og þeyttum rjóma. FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.