Iðnneminn


Iðnneminn - 01.06.2002, Side 21

Iðnneminn - 01.06.2002, Side 21
Hægt er að nálgast áhugavert efni um tóbak og tóbaksvarnir á heimasíð^ Tóbaksvarnanefndar, www.reyklaus.is - en þar er sömuleiðis að finna s! margra áhugaverðra aðila sem láta sig tóbaksmál varða. I tóbaksreyk eru meira en 4000 efnasambönd, þar af yfir 40 sem geta valdið krabbameini. Vissir þú að sígaretta inniheldur m.a: .i ROTTUEITUR POLONIUM 210 Mjög geislavirkt og getur valdið krabbameini. AMMONIAK Mest notað til að hreinsa klósett. fy——~**~*»*4L \. i BLÁSÝRA v Banvænt eitur. \ Var notað ífanga- ■ búðum nasista. KOLMONOXIÐ Eitrað við innöndun. Hætta á alvarlegu heilsutjóni við inn- öndun við langvarandi notkun. Getur skaðað barn í móðurkviói. KVEIKJARABENSIN £ 'M* BRENNISTEINSVETNI Mjög eitrað við innöndun. ASETON til að hreinsa naglalakk. ELDFLAUGAELDSNEYT SKORDYRAEITUR NIKOTIN Eitrað við inntöku. Einn dropi drepur mús.

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.