Vaka - 01.07.1927, Síða 34

Vaka - 01.07.1927, Síða 34
ÁGÚST BJARNASON: [vaka] 240 fimmtíu árin, þótt ég dragi nú mikið saman það, sem sagt var frá í fyrirlestrunum. L a n d h ú n a ð u r . Af landbúnaði lifðu, þegar flest var: Árið 1880 53.035 manns (73% landsinanna) — 1920 43.785 — (46% --- ). Tala býla var árið 1873 ......... 6286 — — — um 1920 .............. 6112 Þannig hefir tala þeirra, sem landbúnað stunda, færst niður um á 10. þúsund manns á 40 árum og tala býlanna um 174 alls. En þrátt fyrir það hefir á þessum 40 árum verið ræktað meira en helmingi meira af tún- um en áður og garðrækt því nær ferfaldazt. Árið 1885 var ræktað land i túnum 9906 lia., en í görðum 132 lia. — 1923 — — — - — 22861 —,------— 492 —. Töðufengur hefir því nær ferfaldazt á sama tíma, en úthey hér um bil helmingi meiri en áður; jarðepla- ræktin hefir nífaldazt, en rófnaræktin því nær feríaldazt. Og þótt nú séu því nær 10.000 færri, sem landbúnað stunda, eru unnin tólffalt fleiri dagsverk að jarðabótum á ári en t. d. 1872. Árið 1872 voru unnin dagsverk 8.520 _ 1923 — — — 101.000 Þá er að líta á búpeningseignina. En hún var svo 'sem hér segir: Árið 1873: sauðfé 417.000, nautpen. 22.286, hross 29.635, geitur 170 — 1923: — 550.000, — 25.853, — 46.000, — 2.496 Ekki er grunlaust um, að tala sauðfjár hafi verið um 200.000 liærri en fram var talið 1923, miðað við ullar- útflutninginn, og þá er hér um allmikla aukningu sauð- fjár að ræða, 750.000 fjár þá í stað 417.000 fjár 1873. Nautpeningi hefir fjölgað undarlega lítið, en hrosseignin hefir aukizt um liðugan þriðjung og geitfé fimmtánfald- iv/.t. En ekki höfum vér enn lært svínarækt, jiótt forfeður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.