Vaka - 01.07.1927, Síða 103

Vaka - 01.07.1927, Síða 103
vaka] RITFREGNIH. 309 Hvernig i'ær hann nálgast þann guð, sem hann vill helga hverja hugleiðing og hverja athöfn, hvernig fær hann komizt í innilegt samband skilnings og ástar við höf- und Iifsins? Þegar vér kynnumst Steini Elliða fyrst, er guðstrú hans, sem á rætur í þránni eftir fullkomnun, eðlilega hlandin bölsýni. Honum finnst frá upphafi hálft i hvoru allt vera „hégómi og eftirsókn eftir vindi“, eins og Pré- dikarinn kemst að orði — en lífsgleði hans er of baldin til þess að bölsýni hans sé enn orðin að hugsýki. Guðs- trú hans lifir í sátt og samlyndi við vitund hans um fá- nýti allra hluta. „Eg het'i gert samning við Drottinn um að verða fullkomnasti maðurinn á jörðunni. Það er klappað og klárt“, segir hann við Diljá. Og enn segir hann: „Nú er ég kominn á þá skoðun, að kristindóm- urinn sé tómur h'vinandi sannleikur frá upphafi til euda“. Hann talar um trú sína með léttúðarfullri hrein- skilni manns, sem innst inni veit og viðurkennir að hann skilur hvorki né elskar þann guð, sem hann vill trúa á. Sögunni er skift i 8 bækur. f 3. bókinni kynnumst vér Steini Elliða á næstu árunum eftir tvítugt. Hann hef- ir hafnað allri guðstrú og hin síbrennandi þrá hans eft- ir fullkomnun á sér ekkert takmark, en lífskraftur hennar lýsir sér í eirðarlausri, sóttheitri vanlíðan yfir botnlausri andstyggð tilverunnar. Hann. virðist lítil mök hafa haft við mennina, hefir mikið lesið, mikið hugsað og bölsýnið heltekið sál hans. Attavilltur, ráð- þrota og fótsár æðir hann um í frumskógum inann- legra hugsana, án þess að láta sér framar lil hugar koma að út úr ógöngunum liggi nokkur leið til fyrir- heitinna sælulanda lífsþroska og göfgi. Nýkoniinn að heiman hafði hann kyjnnst kaþólsk- um ábóta og rætt við hann um vandamál mannkyns- ins. Ábótinn var ef til vill hinn eini inaður, sein hafði vakið honum lotningu fyrir persónulegum yfirburðum. Nú ritar Steinn Elliða honum langt bréf um lífsskoð- anir sínar og sálarástand. Þetta bréf er hezt ritaði og áhrifamesti þáttur sögunnar, stíllinn mergjaður og sterkur, hugmyndagnótt mikil og sálarlifslýsingin stór- feld og ástríðuþrungin, einkuin í siðari hluta þess. Hann byrjar bréfið um haust á ferðalagi, sendir það ekki þá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.