Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Blaðsíða 7

Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Blaðsíða 7
ttÝTÍ' KÍRKJUBLAÍ) i! S6gja og kenna öðrum. f>að má nytja sér þau á margan veg, og stiga sporið rétt með þeiin og eftir þeim. Og þó er ekkert vitað nema um ytri búninginn. Alt er það óvitað, hvað skáldið mikla lagði inn í ljóðið sitt, þessa tilveru okkar. Er ekki svona ber gott ábragðið úr aldingarðinum hans Hannesar? Og sem betur fer er ekki nú orðið mikið gert úr vísindahrok- anum, sem um eitt skeið þóttist hafa leyst allar gátur tilverunnar. Og ólíkt er uú betra að eiga þessa heimspekinga, en að krón- urnar hefðu farið i munn og maga sira Hannesar. En ósjálfrátt verður manni að spyrja, hvort eigi muni þessi mikla heimspekingaviðkoma bera ofurliða fámenni vort og fátæki. Hvaða afkomu höfum við fyrir þá á eftir? Þessar 60 þús. kr., sem sjóðurinn fer að eiga, væri notaleg hjálp til utanfarar efnis-námsmönnum vorum í ýmsum greinum. Það þýðir eigi framar að ámálga slíkt, að fá danskt stúdentafé til þess. Það fæst eigi, og vér hættum lika að fara fram á það. Kongurinn verður að hjálpa okkur til þess að rýmka dálítið skilning gjafabréfsins. Þessar „heimspekilegu vísindaiðkanir“ geta verið svo margskonar. Og heiðursminning sira Hannesar gamla Arnasonar verður að meiri. Stór gjöf til Prestaekknasjóðsins. Prófessor Harald Krabbe í Kaupmannaböfn liefir «ent biskupi 400 kr. lil Prestaekknasjóðs. Haf'ði frú Kristín kona hans gert þá ráðstöf- un áðnr en bún andaðist. En hún dó 14. ágúst síðastl. sumar. Það var umkomulitil vinnustúlka bjá sira Ásmundi i Odda, Ingveld- ur Guðmundsdóttir liét, bún, sem átti upptökin að stofnun Preslaekkna- sjóðsins. En svo urðu þuu lijón Jón ritstjóri Guðmundsson og frú Hólmfriður Þorvaldsdóttir fyrstu og bestu slyrktarmenn sjóðsins, gáfu fyrstu gjöfina til hans, og ánöTnuðu honum töluvert fé á silfurbrúð- kaupsdegi þeirra. Þessa fornu trygð til Prestaekknasjóðsins hefir hin ágæta kona að erfðum tekið frá foreldrum sinum. Úr fyrlrlestraferðum Guðni. líjultasouar. Rilað er af Akranesi rétt fyrir nýárið: Guðmundur Hjaltnson var hér fyrir skömmu og hélt 3 fyrirleslra fyrir Ungmennat'élagið, og sagðist mæta vel. Hann lýsti nákvæmlega Noregi og stefnu ungmennafélaga þar. Annað kveldið talaði hann um Hugsjónir, og síðasta kveldið um Björn- stjerne Björnson og Bólu-Hjálmar, og lýsli æfikjörum þeirra beggja. Hann talaði og rnikið um kennaru sinn Cristopher Bruun og nokkuð

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.