Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 21.11.2009, Blaðsíða 41
Áskorun til stjórnvalda: Stöndum vörð um veika alkóhólista Kæru alþingismenn Þegar kreppir að þurfum við Íslendingar að standa vörð um það sem er nauðsynlegt og dýrmætt. Við verðum að huga sérstaklega að þeim sem eru vanmáttugir og eiga erfitt með að gæta réttar síns. Við skorum á ykkur að sýna dug og forgangsraða verkefnum með þetta í huga. Við skorum á ykkur að hætta við niðurskurð hjá SÁÁ. Við biðjum ykkur að vernda börn áfengis- og vímuefnasjúklinga og rétta mikið veikum og þurfandi sjúklingum hjálparhönd með því að tryggja þeim góða meðferð og betri framtíð. Við skorum á ykkur að huga sérstaklega að unga fólkinu sem þarf að komast á unglingadeildina á Vogi. Minnist þess að því fyrr sem veikt ungt fólk kemst til meðferðar því mun meiri eru batahorfurnar. Fyrirhugaður niðurskurður mun ekki lækka kostnað. Hann mun þvert á móti auka útgjöld ríkis og sveitarfélaga og íþyngja velferðarkerfinu. Niðurskurðurinn mun aðeins auka á kvöl og lífshættu áfengis- og vímuefnasjúklinga. Við skorum á ykkur að varðveita og styrkja starf SÁÁ og hjálpa með því alkóhólistum og fjölskyldum þeirra. 19. nóvember 2009 i l li Es. Þetta bréf til stjórnvalda markar upphaf undirskriftasöfnunar velunnara SÁÁ sem vilja standa vörð um óeigingjarna mannúðarstarfsemi sem stunduð er af samtökunum. Við hvetjum landsmenn til að leggja nafn sitt við þetta mikilvæga málefni með því að skrifa undir áskorunina. Þannig varðveitum við og styrkjum samfélagsstarf SÁÁ. Hægt er að skrá nafn sitt rafrænt á www.saa.is SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGIS- OG VÍMUEFNAVANDANN Aðalsteinn Sveinsson oddviti Flóahreppi Ágúst Magnússon húsasmíðameistari Búðardal Andrés Magnússon læknir Siglufirði Anna María Jónsdóttir geðlæknir Reykjavík Ásgeir Þór Árnason framkvæmdastjóri Hjartaheilla Reykjavík Auður Eir Vilhjálmsdóttir prestur Reykjavík Baldvin H. Steindórsson sálfræðingur Reykjavík Benedikt Sigurðsson lögfræðingur Reykjavík Birgir Viðar Halldórsson framkvæmdastjóri Reykjavík Birna Siguðrardóttir framkvæmdastjóri Mosfellsbæ Björk Inga Arnórsdóttir hjúkrunarfræðingur Reykjavík Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju Eyjafirði Davíð Scheving Thorsteinsson fyrrverandi forstjóri Reykjavík Eðvald Smári Ragnarsson vélstjóri Djúpavogi Einar Guðmundsson veiðieftirlitsmaður Akureyri Einar Páll Garðarsson framkvæmdastjóri Reykjavík Eiríkur Örn Arnarson prófessor við HÍ Reykjavík Engilbert Sigurðsson yfirlæknir geðsviðs LSH Garðabæ Erna Milunka Kojic læknir Bandaríkjunum Eyrún B. Jónsdóttir verkefnisstjóri neyðarmóttöku LSH Reykjavík Friðrik V. Karlsson veitingamaður Akureyri Geir Þráinsson viðskiptafræðingur og svæðisstjóri Reykjavík Gerður Gröndal læknir Reykjavík Grétar Birkir Guðmundsson formaður Félags ísl. símamanna Selfossi Guðlaug Sverrisdóttir læknir Kópavogi Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs Reykjavík Guðmundur Ólafsson hagfræðingur Borgarfirði Guðný Sigfúsdóttir forstöðuþroskaþjálfi Grindavík Gunnar Gunnarsson ljósmyndari Reykjavík Gunnar S. Sigurðsson framkvæmdastjóri Bretlandi Gunnar Trausti Guðbjörnsson framkvæmdastjóri Garðabæ Gunnsteinn Sigurðsson bæjarstjóri Kópavogi Halldór Björnsson fyrrverandi verkalýðsleiðtogi Kópavogi Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafirði Halldóra Kristín Þórarinsdóttir krabbameinslæknir barna Reykjavík Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands Hvalfjarðarsveit Haukur Suska-Garðarsson ferðaþjónustu- og hrossabóndi A-Húnavatnssýslu Heiður Ósk Helgadóttir tæknimaður Fljótsdalshéraði Helgi G. Garðarsson geðlæknir Reykjavík Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður Reykjavík Hrólfur Jónsson sviðstjóri Reykjavík Ingibjörg Birna Ólafsdóttir viðskiptafræðingur Kópavogi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona Reykjavík Jón Ásgeirsson tónskáld Reykjavík Jón Hákon Magnússon framkvæmdastjóri KOM Reykjavík Jónas Hallgrímsson læknir Reykjavík Karl Örn Karlsson lektor, tannlæknir Reykjavík Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir Reykjavík Kristmundur Harðarson rafverktaki Grundarfirði L. Ýr Sigurðardóttir læknir Garðabæ Lilja Ruth Berg Sigurðardóttir verslunarmaður Sauðárkróki Linda Björk Magnúsdóttir deildarstjóri og kennari Hafnarfirði Magnús Gottfreðsson læknir Reykjavík Margrét Frímanssdóttir forstöðumaður Litla-Hrauns Kópavogi Marta Guðjónsdóttir formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar Reykjavík Njörður P. Njarðvík rithöfundur og professor emeritus Reykjavík Ólafur Jóhannsson sóknarprestur Grensáskirkju Reykjavík Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður Reykjavík Óttar Bergmann sérfræðingur í meltingarsjúkdómum LSH Reykjavík Páll Bragi Kristjónsson fyrrverandi bókaútgefandi Garðabæ Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður Akureyri Pétur Björnsson aðalræðismaður Ítalíu Reykjavík Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður Reykjavík Ragnheiður Fossdal líffræðingur Seltjarnarnesi Sigmundur Sigfússon yfirlæknir geðdeildar FSA Akureyri Sigríður Einarsdóttir skólastjóri Kópavogi Sigríður Jóhannesdóttir húsmóðir Vopnafirði Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður Mosfellsbæ Sigurður S. Sverrisson kynningarfulltrúi LÍÚ Reykjavík Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari Akureyri Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri Garðabæ Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi Reykjavík Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Reykjavík Tómas Agnar Tómasson fv. iðnrekandi Garðabæ Tómas Már Sigurðsson forstjóri Reykjavík Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar Reykjavík KO M a lm an na te ng sl / sv ar th ví tt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.