Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 29

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 29
Feröastu & hjóli þér tll gamans og heilsubótar! Brugðið á leik. Framhald af bls. 13. er danskur æskulýður i miklum meiri hluta. Og ekkert erlent bros er eins létt og svífandi og danska brosið. Þegar yfir sundið kemur, langar okkur að sjá, hvernig danskur ung- dómur skemmtir sér. Og við finnum fljótlega mjög forvitnilegan skemmti- stað. Bygging og skreyting danssalar- ins er moð sterkum svip af gamalli ræningjakrá, — miklar steinhvelfing- ar í lofti, bornar uppi af sverum súl- um, áteiknuðum skrípilegum myndum ' m.anna og andskota. Og hér sem í c.ðrum gleðisölum sannast það ber- Icga, rð rokkið hefur sigrað heiminn. Ilér scrð þú rokkað eins og þegar hrcst stendur í stönginni hjá þeim í amerísku íil unni. Dansendur hreyía sig með feikihrr.ða, í snöggum sveiílum, eru sí-hnykkjandi með öll- um ljkamanum og snúa iljum ýmist upp eða niður í dansinum. Og nú er e!:ki frítt við, að okkur, þessum átj- nn kindum, sem byggju .1 nyrzta jað- ar he'msbyggðarinnar, þyki nóg um dýrðir Iié" er barþjónninn enginn surtur í rauðum jakka, sem blæs í flautu og hringir klukku, heldur gamall Dani, fæddur þjónn, holdugur, mjúkur og háttvis i hreyfingum, vinstra augað kyrrt og kalt, augnvöðvarnir líkt og lamaðir, en hið hægra mjög kviklegt og fullt með góðlátlegu gríni Danans. Fyrst horfir þjónninn á þig með vinstra auganu, þvi kyrra og kalda, en aðeins í tvær sekúndur. Svo horfir hann á þig með því hægra, og þú finnur, að þú ert meir en velkominn. Og það kemur upp úr dúrnum, að meðan barþjónninn var enn þá ung- ur maður, vann hann um árabil sem þjónn á dönsku kaupskipi, sem var í förum milli íslands og Kaupin- hafnar. Og hann segir þér sögur af nefið. Hann þiggur nokkur korn. 1 den tid hafði hann snússað uppi á Islandi. Maður gerði sitt hvað í den tid uppi á íslandi. Og nú horfir bar- þjönninn á þig með svo hjartnæmum kátínusvip, að þú gleymir því alveg, að hann hafi nokkru sinni litið þig með vinstra auganu. En sem sagt, — þetta var bara aukaferð yfir sundið. Næsta morgun gerum við ferð okkar til Helsingja- evrar samkvæmt áætlun. Og nú kem- ur upp úr kafinu, að þarna stendur þrætuepli bókmenntafræðinga um aldir Já, hér gerðist sjónarspilið um Hamlet. Hingað hafa margir mestu Hamletleikarar komið, og hér í hallargarðinum hafa þeir íklæðzt persónuleik hins „geggjaða Dana- prins“. Viö ökum hinn fagra strandveg á le!ð til Kaupmannahafnar, en þó með nokkrum frávikum. Okkur langar að sjá fleiri hallir. Og v:ð sjáum Friðar- borg, byggða um það leyti, sem friður var saminn eftir Norðurlandastyrj- C aao».»HR /fjl l)sim Rasmussen og Jensen, sem í ,.den tid“ voru stórir karlar uppi á Islandi og eru það ef til vill enn þá: — Já, eflaust, segir þú og hefur ósjálfrátt tamið þér danska kurteisi. — Berið Jensen kveöju mína, ef þér skylduð rekast á hann uppi á Is- landi, segir barþjónninn. - Með mestu ánægju, segir þú. Barþjónninn segir: — Og gamla Islandi, berið þvi hug- heila kveðju frá gamla Daníelsen. Þú hneigir barþjóninurn, og hann hneigir þér. Svo býður þú honum í hinn forni kastali, Krónborg. Enginn mundi eftir þessu sandsteinsvirki í gærkveldi D’n þarna stendur Krón- borg samt með sína miklu virkis- múra og háu turnspirur. Það er ekki merkiiegt slot í Danmörku, ef ekki eru turnspírur. 1 hallargarðinum er algjör þögn og engin hreyfing á bak við hallar- gluggana. Hamlet. Á bak við þessa þöglu glugga stóð hann. Þarna hugsaði hann sínar und- arlegu hugsanir, sem hafa verið öldina miklu 1720. Þessi hvíta höll er nú ein af sumarhöllum konungs- fjölskyldunnar. Tvær aldraðar og virðulegar gæzlukonur taka á móti okkur á hallartröppunum. Þær tjá okkur, að konungurinn sé úti að sigia ásamt með drottningunni. En okkur er frjálst að ganga um höllina og í hallargarðinum, sem að stilblæ og fegurð minnir mjög á hina miklu hallargarða i Versölum ... Og enn verður fyrir okkur höll, — Friðriks- borgarslot í Hilleröd. Um langan ald- ur unnu Danakonungar þessari höll 'i Bjfreiðasioðia Bæjarleiðir óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.