Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 39

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 39
HfTUN H.f. Électróíux umboöid óskar ölliirn viðskíplavhium síiiuiii nær og fjær gleðilegra jóla, árs og fríðar með þcikk fyrír Viðskiptiii á liðna árírtu.- óhlýðin börn, sem ráða verði við á einhvern hátt. Þannig fer hún að því, nákvæmlega eins og þegar hún var dugandi skólakennari. Og ég er ekki frá þvi, að hún hafi á réttu að standa. Þessi frumu-vitund eða líffæravitund er eins og hin vanþroska vitund hjá börnum og er oft óskiljanlega þrá þrátt fyrir rétta meðhöndlun. Notkun handanna. Vel fer á því að nota hendurnar, þegar byrjað er á slíkum lækningum, með því að strjúka eða klappa hinu sýkta líffæri eða ofan á það. Þetta virðist hafa þau áhrif, að það veki vitund líffærisins og hún verði opn- ari. Þetta er álika og þegar þú klapp- ar á öxlina á manni á götunni til að tala við hann. 1 slíkum tilfellum er gott að senda einnig hugskeyti t.il líffærisvitundarinnar þannig: Heyrðu hérna, hlustaðu á mig.“ Læknandinn getur einnig strokið höndunum yfir líkamann, um leið og hugskeytið er — Fannst þér liggja svona voða- lega mikið á þessu, kona? sent. Á þann hátt næst betr'i dá- leiðslu eða sefjunarmáttur. Einföld aðferð. Einfaldasta leiðin við þessa lækn- ingaaðferð er að vekja athygli vit- undar líffærisins, eins og áður er sagt, og siðan senda því hugskeyti og ávarpa það með nafni, t. d.: „Heyrðu, lifur", „heyrðu, hjarta", „heyrðu, magi“ — o. s. frv. Hlæðu ekki að þessari ráðleggingu, reyndu það bara siálfur, og þú munt ekki hlæja. Haltu síðan áfram, og segðu líffærisvitund- inni hið sama og þú hefðir sagt persónu, t. d. barnsvitund. Þú munt fljótt skynia, hversu líffærisvitundin vaknar skjótt við sefjun þína eða skip- anir. Fylgdu lögmálum sefjunarinn- ar. begar þú méðhöndlar líffærisvit- undina á þennan hátt, þ. e. a. s. mundu sefjandi áhrif endurtekning- arinnar. valdsmannlegra skipana o. s. frv. Óttastu ekki, en hefstu handa um að tilkynna líffæravitundinni, hvað þú vilt, að hún geri fyrir þig. Stig vitundarinnar í líffærunum. Einn þekktasti sefjunarlæknir heimsins, dr. Paul Edwards, sem ég hitti mjög oft fyrir nokkrum árum, þegar hann bjó í Chieago, sagði mér, að verk sin hefðu kennt sér, að mikill munur væri á vltund ólíkra líffæra. T. d. taldi hann, að vitund hjartans væri á mjög háu stigi og mjög svo ráðbægt gagnvart hlýlegum, mildum seíjunarorðum eða skipunum og ráð- leggingum. Á hinn bóginn taldi hann jifrina vera hina þverustu og þrá- keíknustu að líffæravitund, og hana varð að sveigja til híýðni með skörþ- um, sterkum dávaldsorðum. Síðan þá hef ég rannsakað þessi atriði og hef sannfærzt um réttmæti þessarar stað- hæfingar. Ég hef komizt á snoðir um, að hjartað er mjög lipurt og hlýðið, eins og hann sagði, og ég hef tekið eftir, að það þarfnast ekkí nema tiltölulega lítillar sefjunar til að taka við sér. Ég hef einnig fundið, að lifr- in er þrákelknislega þrjózk og þurf- andi hinna sterkustu særinga. Meðferð einstakra líffæra. Taugarnar hlýða fúslega lækning- um af þessu tagi, sérstaklega mildu og hlýlegu tali. Blóðrásina er hægt að auka á þennan hátt til einstakra líffæra eða minnka hana eftir vild. Á þennan hátt er unnt að fleyta blóðinu úm alian iikamáhri, þariníg að notaieg tiifinning skapíst. Elnnig má minnka blóðrennsiið tii sárs höf- uðs. Iðrin hlýða ákveðnum skipun- um, þar sem þeim er sagt að starfa reglulega. Orð og innri merking þeírra. Og rnundu einnig, að það eru ekkí eingörigu tónar orðanna, sem ná tíl líffæranna eða frumnanna. Þær skilja ekki orð sem slík, en þær skilja merk- inguna bak við orðin. Þær bera kennsl á vitundarástandið, sem skap- aði orðin. En án orða er mjög erfitt fyrir þig að hugsa eða setja greini- lega fram tilfinningu þína. Fyrir alla muni, notaðu orðin rétt, eins og líf— færavitundin skildi þau, þvi að á þann hátt geturðu gert þeim skiljanlegt, hvað þú vilt, og á þann hátt skapað það hugarástand, sem nauðsynlegt er til að framkvæma lækninguna. ‘Hall6, er þa8 verkstœSIS? Þetta er hans hátlgn . . | Hel' Ei þetta ehkl bfllinn mlnn Hvemts „4806 þlB honum úr bílskúrnumt □ 9 VJKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.