Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 76

Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 76
 12. desember 2009 LAUGARDAGUR2 Það er Hugbúnaðarþróun Símans óskar eftir starfsfólki: Hugbúnaðarprófari Starfið felst í undirbúningi og framkvæmd prófana á hugbúnaði í þróun eða rekstri hjá Símanum. Hæfniskröfur • Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf, gjarnan í tölvunar- eða kerfisfræði. • Reynsla af notkun prófunartóla og aðferðum gæðastjórnunar er kostur. Samþætting kerfa Starfið felst m.a. í að samþætta hin ýmsu upplýsingakerfi Símans til að auðvelda flæði upplýsinga og efla sjálfsafgreiðslu. Hæfniskröfur • Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði. • Reynsla á sviði samþættingar upplýsingakerfa, þar sem notuð eru ferlatól á borð við Tibco Business Works og Webmethods. Viðmótsforritun Starfið felst m.a. í að forrita virkni fyrir ytri og innri vefi Símans með tengingum við vefþjónustur eða gagnagrunna. Hæfniskröfur • Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði. • Reynsla af viðmótsforritun (html, CSS, Javascript, Spring), Java og vefþjónustum. Forritari C/C++ Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum sem tengjast stórum gagnasöfnum. Hæfniskröfur • Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði. Reynsla af C, C++ og SQL fyrirspurnum nauðsynleg. • Þekking á Unix og Linux æskileg auk þess sem Perl- og skeljaforritun er kostur. • Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil verkefni. Almennar hæfniskröfur til umsækjenda eru sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni til mannlegra samskipta. Uppl‡singar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram l‡sing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer me›mælenda. Gætt ver›ur fyllsta trúna›ar var›andi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar uppl‡singar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasí›u Símans, www.siminn.is Umsóknarfrestur er til 21. desember. Hjá Símanum er lögð mikil áhersla á góðan starfsanda, velferð starfsmanna og hvetjandi, skemmtilegt og fjölskylduvænt starfsumhverfi. Í boði er sveigjanleiki í vinnutíma og tækifæri til að vaxa með þjálfun og símenntun. 800 7000 – siminn.is Starfsmenn Hugbún aðarþróunar Símans eru þátttakendur í fjölm örgum spennandi hu g- búnaðarverkefnum, s.s. fyrir þriðju kyn slóðar farsíma (3G), sjónva rp Símans, Ring og ýmsar farsímalausnir. Viðkomandi aðilar k oma til með að vinn a sem hluti af öflugu teym i sérfræðinga hjá ein u af framsæknustu fyrirt ækjum landsins þar sem beitt er agile aðferð um (Scrum).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.