Vikan


Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 38

Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 38
Oft vekur þa3 athygli okkar sem er á einhvern hátt frábrugðið því, sem við eigum að venjast — og vafalaust er sú tilhneiging okkar, að líkjast öðrum — leit að næði og hvíld frá raunveruleikanum. í önn dagsins er það mikilvægt atriði að við sjáum hlutina rétt. Því á einu andartaki margfaldast hraðinn og verðinæti augna- bliksins eykst að sama skapi. Með þessari þróun nærist og dafnar skrumið, og múgsefj- unin nær æ fastari tökum á mannkyninu. — En ef við nemum staðar þó ekki sé nema andartak sjáum við í hendi okkar að þessi auglýsing getur aðeins verið í VIKPNNI. i En — það er ekki nóg að sjá eitthvað í 'iendi sér. Ef maður sefjast af vananum > næsta andartaki og lætur það sem mað- ■r sér lönd og leið og jafnvel efast um ■löggskyggni sína, þá er til einskis séð. i’að sem mestu varðar, er að taka tafar- laust ákvörðun, og framkvæma hana — | og auglýsa í VIKUNNI. NU GETA ALLIR FERÐAST VOLKSWAGEN Vikan lítur inn hjá ungu fyrirtæki: Bílaleigunni Falur, sem Ieigir splunkunýja Volkswagenbíla til lengri og skemmri tíma. að fara á svipaðar slóðir. Eftir sól- arhring' komu þau aftur í bæinn og þeím reiknaðist svo til, að það inun- aði ótrúlega litlu á kostnaðinum, livort þau hefðu leigt bilinn, eða farið með rútunni. Það eru ekki aðeins Jón og Jón- ína, sem hafa gripið þvi fegins hendi að fá leigðan bíl í sólarhring eða tvo og getað treyst þvi að liann bilaði ekki. Við höfum til dæmis sömu sögu að segja hér á Vikunni. Við þurftum nauðsynlega að komast bæjarleið og vel það og bíllinn okk- ar var á verkstæði. Við Icituðum til Bilaleigunnar Falur og fengum einn splunkunýjan Volkswagen, hraðskreiðan, sparneytinn og auð- veldan i akstri. Við komumst lika að þeirri niðurstöðu, að það mun- aði ekki svo miklu á leigunni og fargjöldum sérleyfishafanna. Bila- leigur eru gróin og vinsæl fyrirtæki viða erlendis. Ferðamönnum finnst það borga sig að taka blla á leigu fyrir skikkanlegt verð heldur en flytja þá með sér langar vcga- lengdir. Sumir þurfa ckki á bíl að lialda fil daglegra nota og kjósa þvi fremur að leigja sér bil þá sjaldan þeir þurfa að ferðast. Bilaleigan Falur var stofnuð í fyrra og byrjaði að vísu smátt; einn Volkswagen fyrstu vikurnar en síð- an var öðrum bætt við og nú er hópurinn orðinn lálitlegur. Fraiíi- kvæmdastjórinn, Hákon Danielsson, þróttmikill og ungur maður, tjáði blaðinu, að Bilaleigan Falur mundi Hákon Daníelsson framkvæmdastj. — Bflagæjar með hraðadellu fá ekki þjónustu. — Maðurinn hennar Jóninu hans Jóns og eins hún Jónína sjálf, hafa ævinlega verið í vandræðum þá sjaldan þau hefur langað til að bregða sér út úr bænum um helgar. Þau hafa verið að fá lanaða bila hjá kunningjunum, en það hafa yfir- leitt verið gamlir garmar og þau hafa sjaldan komizt lengra en upp á Hellishciði eða í Hvalfjörðinn. Þá hilaði farartækið og þau urðu að leigja sér bíI til að draga farkostinn í bæinn aflur. Fyrir nokkru birti til í lífi þessara merkishjóna. Jón komst að því, að búið væri að stofna bílaleigu og hann stakk upp á því við konuna hans Jóns hennar Jón- ínu, að þau tækju einn á leigu við fyrsta tækifæri. — Það ku vera ein- göngu nýjir fólksvagnar, sagði Jón, og engin hætta, að maður dagi uþpi i Hvalfirðinum. Þetta gekk auðvitað eins og í sögu hjá þeim. Jón ók Fólksvagninum í sæluvimu og Jónína var eins og sól í heiðrikju. Bíllinn var eins og hug- ur manns, sagði Jón; hann vildi helzt ekki þurfa að skila honum aft- ur. Þau óku i Borgarfjörðinn og tóu með sér önnur hjón, sem þurftu \ \

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.